Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu og Þjónustumiðstöðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2023 10:51 Níu manns misstu vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu. Vísir/Vilhelm Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna í Kópavogi hefur sagt upp 17 starfsmönnum eða nær helmingi allra sem starfa þar. Ástæðan er sú að færri verkefni Íslenskrar erfðagreiningar kalla á aðkomu Þjónustumiðstöðvarinnar en áður. Þá missa níu vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu. Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna er sjálfseignarstofnun og hóf starfsemi sína 1. apríl 1998. Hlutverk hennar hefur verið að sjá um klínískan hluta erfðafræðirannsókna Íslenskrar erfðagreiningar, Það felur meðal annars í sér söfnun lífsýna og upplýsinga um einkenni sjúkdóma, áhættuþætti, greiningu og meðferð, auk þess að senda út kynningarbréf og spurningalista til einstakra þátttakenda. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsinga- og samskiptafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar segir að þar sem Íslensk erfðagreining hafi raðgreint lífsýni úr 180 þúsund Íslendingum og um tveimur milljónum af öðru þjóðerni sé minni þörf fyrir lífsýnasöfnun hjá Íslendingum. „Það stóð til að minnka þjónustumiðstöðina fyrir Covid en vegna verkefna sem Íslensk erfðagreining tók að sér í faraldrinum var því frestað,“ segir Þóra Kristín. Auk þessa var sagt upp níu starfsmönnum hjá Íslenskri erfðagreiningu en Þóra Kristin segir að þar sé um að ræða áherslubreytingar, aðallega vegna færri verkefna sem komi frá ÞR en áður í kjölfar breytinganna. Íslensk erfðagreining Vinnumarkaður Kópavogur Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna er sjálfseignarstofnun og hóf starfsemi sína 1. apríl 1998. Hlutverk hennar hefur verið að sjá um klínískan hluta erfðafræðirannsókna Íslenskrar erfðagreiningar, Það felur meðal annars í sér söfnun lífsýna og upplýsinga um einkenni sjúkdóma, áhættuþætti, greiningu og meðferð, auk þess að senda út kynningarbréf og spurningalista til einstakra þátttakenda. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsinga- og samskiptafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar segir að þar sem Íslensk erfðagreining hafi raðgreint lífsýni úr 180 þúsund Íslendingum og um tveimur milljónum af öðru þjóðerni sé minni þörf fyrir lífsýnasöfnun hjá Íslendingum. „Það stóð til að minnka þjónustumiðstöðina fyrir Covid en vegna verkefna sem Íslensk erfðagreining tók að sér í faraldrinum var því frestað,“ segir Þóra Kristín. Auk þessa var sagt upp níu starfsmönnum hjá Íslenskri erfðagreiningu en Þóra Kristin segir að þar sé um að ræða áherslubreytingar, aðallega vegna færri verkefna sem komi frá ÞR en áður í kjölfar breytinganna.
Íslensk erfðagreining Vinnumarkaður Kópavogur Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira