Umboðsmaður Haalands segir Real Madrid vera draum hvers leikmanns Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2023 06:02 Gæti Erling Braut Haaland verið á leið til Real Madrid í nánustu framtíð. Manchester City FC/Manchester City FC via Getty Images Rafaela Pimenta, umboðsmaður framherjans Erlings Braut Haaland, segir að það sé draumur hvers leikmanns að fara til spænska stórveldisins Real Madrid. Hinn 22 ára gamli Haaland hefur vægast sagt farið vel af stað síðan hann gekk í raðir Manchester City frá Borussia Dortmund og hefur hann skorað 27 deildarmörk fyrir liðið í aðeins 24 leikjum. Þrátt fyrir að vera nýlega genginn í raðir Englandsmeistaranna eru margir strax farnir að velta fyrir sér hvaða skref hann tekur næst á ferlinum og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri liðsins, hefur áður þurft að neita fyrir sögusagnir þess efnis að leikmaðurinn sé með klásúlu í samningi sínum sem geri honum kleift að ganga í raði Madrídinga næsta sumar. „Þú ert með ensku úrvalsdeildina og svo ertu með Real Madrid,“ sagði umboðsmaður Norðmannsins í vikunni. „Þeir eru með eitthvað einstakt sem gerir það að verkum að þeir eru draumur hvers leikmanns. Madrid heldur töfrunum á lífi. Þeir eru kannski ekki í hörkuleikjum í hverri viku, en þeir eru með Meistaradeildina,“ bætti Pimenta við, en Real Madrid er langsigursælasta lið í sögu Meistaradeildarinnar. Real Madrid is the "dream" move for players.That is according to Erling Haaland's agent Rafaela Pimenta 😬This is why...#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 2, 2023 Madrídingar hafa unnið Meistaradeild Evrópu alls fjórtán sinnum, þar af fimm sinnum síðan liðið sló Englandsmeistara Manchester City úr leik í undanúrslitum árið 2014. Haaland og félagar hans í City eiga hins vegar enn eftir að vinna keppnina. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Haaland hefur vægast sagt farið vel af stað síðan hann gekk í raðir Manchester City frá Borussia Dortmund og hefur hann skorað 27 deildarmörk fyrir liðið í aðeins 24 leikjum. Þrátt fyrir að vera nýlega genginn í raðir Englandsmeistaranna eru margir strax farnir að velta fyrir sér hvaða skref hann tekur næst á ferlinum og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri liðsins, hefur áður þurft að neita fyrir sögusagnir þess efnis að leikmaðurinn sé með klásúlu í samningi sínum sem geri honum kleift að ganga í raði Madrídinga næsta sumar. „Þú ert með ensku úrvalsdeildina og svo ertu með Real Madrid,“ sagði umboðsmaður Norðmannsins í vikunni. „Þeir eru með eitthvað einstakt sem gerir það að verkum að þeir eru draumur hvers leikmanns. Madrid heldur töfrunum á lífi. Þeir eru kannski ekki í hörkuleikjum í hverri viku, en þeir eru með Meistaradeildina,“ bætti Pimenta við, en Real Madrid er langsigursælasta lið í sögu Meistaradeildarinnar. Real Madrid is the "dream" move for players.That is according to Erling Haaland's agent Rafaela Pimenta 😬This is why...#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 2, 2023 Madrídingar hafa unnið Meistaradeild Evrópu alls fjórtán sinnum, þar af fimm sinnum síðan liðið sló Englandsmeistara Manchester City úr leik í undanúrslitum árið 2014. Haaland og félagar hans í City eiga hins vegar enn eftir að vinna keppnina.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira