Gripnir glóðvolgir við að stela úr tösku á Tenerife Máni Snær Þorláksson skrifar 6. mars 2023 10:20 Frá Reina Sofía flugvellinum á Tenerife. Getty/EyesWideOpen Tveir hlaðmenn á Reina Sofía flugvellinum á Tenerife hafa verið handteknir fyrir að stela úr tösku eins farþega. Íslendingar eru þó á því að fleiri hafi orðið fyrir barði þjófa á flugvellinum. Samkvæmt staðarmiðlinum Canarian Weekly voru hlaðmennirnir gripnir glóðvolgir af almannavörðum sem voru að sinna reglubundnu eftirliti. Hlaðmennirnir hafi stolið munum farþegans á meðan þeir voru að raða töskunum í flugvélina. Málið er nú til rannsóknar og segjast yfirvöld á flugvellinum vonast til að réttlætinu verði fullnægt. Fullyrða að fórnarlömbin séu fleiri Í frétt Canarian Weekly er aðeins talað um að einn farþegi hafi orðið fyrir barðinu á þjófunum. Íslenskir aðdáendur Tenerife eru þó á því að þeir hafi verið fleiri og að þetta sé alls ekki einsdæmi. Í Facebook hópnum Tenerife tips, þar sem Íslendingar deila ráðum um eyjuna fögru, fór af stað umræða um þjófana. Íslendingar í hópnum segja að farið hafi verið í töskur þeirra í fyrrasumar og í síðustu viku. Fullyrt er að fórnarlömb þjófanna skipti tugum. Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Fréttir af flugi Spánn Neytendur Tengdar fréttir Nýtur aðstoðar Íslendinga við að góma þjóf á flugvellinum á Tenerife Harpa Rós Júlíusdóttir hefur síðustu vikur reynt að koma upplýsingum til lögreglunnar á Tenerife frá Íslendingum sem hafa lent í því að munum sé stolið úr töskum þeirra á flugvellinum. Hún segir atvik þegar jólagjöfum var rænt af íslenskri fjölskyldu á flugvellinum hafi verið það sem kom henni af stað. 1. febrúar 2023 16:14 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Samkvæmt staðarmiðlinum Canarian Weekly voru hlaðmennirnir gripnir glóðvolgir af almannavörðum sem voru að sinna reglubundnu eftirliti. Hlaðmennirnir hafi stolið munum farþegans á meðan þeir voru að raða töskunum í flugvélina. Málið er nú til rannsóknar og segjast yfirvöld á flugvellinum vonast til að réttlætinu verði fullnægt. Fullyrða að fórnarlömbin séu fleiri Í frétt Canarian Weekly er aðeins talað um að einn farþegi hafi orðið fyrir barðinu á þjófunum. Íslenskir aðdáendur Tenerife eru þó á því að þeir hafi verið fleiri og að þetta sé alls ekki einsdæmi. Í Facebook hópnum Tenerife tips, þar sem Íslendingar deila ráðum um eyjuna fögru, fór af stað umræða um þjófana. Íslendingar í hópnum segja að farið hafi verið í töskur þeirra í fyrrasumar og í síðustu viku. Fullyrt er að fórnarlömb þjófanna skipti tugum.
Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Fréttir af flugi Spánn Neytendur Tengdar fréttir Nýtur aðstoðar Íslendinga við að góma þjóf á flugvellinum á Tenerife Harpa Rós Júlíusdóttir hefur síðustu vikur reynt að koma upplýsingum til lögreglunnar á Tenerife frá Íslendingum sem hafa lent í því að munum sé stolið úr töskum þeirra á flugvellinum. Hún segir atvik þegar jólagjöfum var rænt af íslenskri fjölskyldu á flugvellinum hafi verið það sem kom henni af stað. 1. febrúar 2023 16:14 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Nýtur aðstoðar Íslendinga við að góma þjóf á flugvellinum á Tenerife Harpa Rós Júlíusdóttir hefur síðustu vikur reynt að koma upplýsingum til lögreglunnar á Tenerife frá Íslendingum sem hafa lent í því að munum sé stolið úr töskum þeirra á flugvellinum. Hún segir atvik þegar jólagjöfum var rænt af íslenskri fjölskyldu á flugvellinum hafi verið það sem kom henni af stað. 1. febrúar 2023 16:14