„Ofurkraftur minn er að skora mörk“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2023 23:31 Þessir tveir virðast ná ágætlega saman. EPA-EFE/Adam Vaughan „Þetta er stórt kvöld. Í fyrsta lagi er ég stoltur af því að spila í þessari keppni, ég elska það. Fimm mörk! Að vinna 7-0 er ótrúlegt,“ sagði norski markahrókurinn Erling Braut Håland eftir ótrúlegan sigur Manchester City á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu. Man City vann frækinn sigur í kvöld og er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Sigurinn kom nokkuð á óvart þar sem fyrri leik liðanna í Þýskalandi lauk með 1-1 jafntefli. Håland skoraði fimm af sjö mörkum City í kvöld. „Þetta er allt í móðu í höfðuna á mér. Ég man að skjóta á markið en ekki eftir að hugsa. Ég var svo þreyttur eftir fagnaðarlætin,“ sagði Håland aðspurður hvert fimm marka hans í kvöld væri í uppáhaldi. „Ofurkraftur minn er að skora mörk. Á ég ekki að vera hreinskilinn? Í mörgum markanna í dag þá hugsaði ég ekki. Var bara að reyna koma boltanum í netið. Mikið af þessu snýst um að vera fljótur að hugsa og setja boltann þar sem markmaðurinn er ekki.“ „Í gær unnum við að því hvernig við vildum pressa Leipzig. Á heimavelli verðum við að hlaupa og pressa. Við erum svo góðir að vinna boltann aftur. Að mínu mati verðum við að gera meira af þessu.“ „Ég sagði honum [Pep Guardiola] að ég myndi elska að skora tvöfalda þrennu en hvað get ég gert,“ sagði framherjinn að endingu en hann var tekinn af velli eftir rúman klukkutíma. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Man City vann frækinn sigur í kvöld og er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Sigurinn kom nokkuð á óvart þar sem fyrri leik liðanna í Þýskalandi lauk með 1-1 jafntefli. Håland skoraði fimm af sjö mörkum City í kvöld. „Þetta er allt í móðu í höfðuna á mér. Ég man að skjóta á markið en ekki eftir að hugsa. Ég var svo þreyttur eftir fagnaðarlætin,“ sagði Håland aðspurður hvert fimm marka hans í kvöld væri í uppáhaldi. „Ofurkraftur minn er að skora mörk. Á ég ekki að vera hreinskilinn? Í mörgum markanna í dag þá hugsaði ég ekki. Var bara að reyna koma boltanum í netið. Mikið af þessu snýst um að vera fljótur að hugsa og setja boltann þar sem markmaðurinn er ekki.“ „Í gær unnum við að því hvernig við vildum pressa Leipzig. Á heimavelli verðum við að hlaupa og pressa. Við erum svo góðir að vinna boltann aftur. Að mínu mati verðum við að gera meira af þessu.“ „Ég sagði honum [Pep Guardiola] að ég myndi elska að skora tvöfalda þrennu en hvað get ég gert,“ sagði framherjinn að endingu en hann var tekinn af velli eftir rúman klukkutíma.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira