Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um sinubrunann sem kviknaði í gær í grennd við Straumsvík en slökkviliðið fylgist enn vel með svæðinu þar sem enn brennur.

Ekki reyndist unnt að nota þyrlu Gæslunnar við slökkvistörf því hún er biluð.

Þá fjöllum við um sýningu Náttúruminjasafns Íslands sem setja á upp á Seltjarnarnesi en samtök ferðaþjónustunnar gera athugasemdir við að sýningin sé í beinni samkeppni við einkaðila. 

Þá verður rætt við Ferðamálastjóra um slysið við Glym á dögunum og öryggismál á ferðamannastöðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×