Sjáðu nýja auglýsingu fyrir Bestu deildina: Mafíósar messa yfir Heimi og ískaldir Víkingar biðja um vægð Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2023 14:38 Víkingar í ísbaði í auglýsingunni fyrir Bestu deildirnar. Þeir þurfa að vera tilbúnir að „suffera“ að mati Arnar Gunnlaugssonar þjálfara. Skjáskot „Þetta er að byrja. Besta deildin, síson tvö. Reddí?“ segir Jón Jónsson í upphafi nýrrar og bráðfyndinnar auglýsingar úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar fyrir Bestu deildina í fótbolta. Auglýsinguna má nú sjá á Vísi. Keppni í Bestu deild karla hefst annan í páskum, mánudaginn 10. apríl, með heilli umferð og boltinn byrjar svo að rúlla í Bestu deild kvenna 25. apríl en þetta verður fyrsta leiktíðin með úrslitakeppni í þeirri deild. Í auglýsingunni er knattspyrnumaðurinn fyrrverandi og söngvarinn Jón Jónsson í aðalhlutverki en margar af helstu stjörnum Bestu deildanna koma fram í auglýsingunni sem er stórskemmtileg. Hana má sjá hér að neðan. Klippa: Auglýsingin fyrir Bestu deildirnar 2023 „Af hverju fluttum við frá Orlando?“ „Rifjaðu upp með mér; af hverju fluttum við frá Orlando?“ segir Erin McLeod við eiginkonu sína Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur þar sem þær horfa á snjókomuna úti, en þær eru mættar í Stjörnuna frá Orlando Pride. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, vallarstjórinn Magnús Valur Böðvarsson, Siggi dúlla og að sjálfsögðu margir fleiri af helstu leikmönnum deildanna taka einnig þátt í auglýsingunni. Þar má sömuleiðis sjá bræðurna og FH-ingana Viðar og Jón Rúnar Halldórssyni bregða sér í gervi mafíustjóra sem leggja línurnar fyrir þjálfarann Heimi Guðjónsson sem aftur er mættur í Kaplakrika, og Færeyingarnir sem mættir eru úr Betri deildinni í Bestu deildina eiga einnig skemmtilega innkomu, svo nokkuð sé nefnt. Sjón er sögu ríkari en auglýsinguna má sjá í heild sinni hér að ofan. Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Sjá meira
Keppni í Bestu deild karla hefst annan í páskum, mánudaginn 10. apríl, með heilli umferð og boltinn byrjar svo að rúlla í Bestu deild kvenna 25. apríl en þetta verður fyrsta leiktíðin með úrslitakeppni í þeirri deild. Í auglýsingunni er knattspyrnumaðurinn fyrrverandi og söngvarinn Jón Jónsson í aðalhlutverki en margar af helstu stjörnum Bestu deildanna koma fram í auglýsingunni sem er stórskemmtileg. Hana má sjá hér að neðan. Klippa: Auglýsingin fyrir Bestu deildirnar 2023 „Af hverju fluttum við frá Orlando?“ „Rifjaðu upp með mér; af hverju fluttum við frá Orlando?“ segir Erin McLeod við eiginkonu sína Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur þar sem þær horfa á snjókomuna úti, en þær eru mættar í Stjörnuna frá Orlando Pride. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, vallarstjórinn Magnús Valur Böðvarsson, Siggi dúlla og að sjálfsögðu margir fleiri af helstu leikmönnum deildanna taka einnig þátt í auglýsingunni. Þar má sömuleiðis sjá bræðurna og FH-ingana Viðar og Jón Rúnar Halldórssyni bregða sér í gervi mafíustjóra sem leggja línurnar fyrir þjálfarann Heimi Guðjónsson sem aftur er mættur í Kaplakrika, og Færeyingarnir sem mættir eru úr Betri deildinni í Bestu deildina eiga einnig skemmtilega innkomu, svo nokkuð sé nefnt. Sjón er sögu ríkari en auglýsinguna má sjá í heild sinni hér að ofan.
Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Sjá meira