Sunnlendingar fundu fyrir óútskýrðri höggbylgju Samúel Karl Ólason skrifar 29. mars 2023 16:08 Margir á Selfossi segjast hafa fundið fyrir höggi og heyrt hvell. Höggið fannst einnig víðar. Vísir/Arnar Íbúar Suðurlands fundu margir hverjir fyrir og heyrðu í höggbylgju eða bylgjum á sjöunda tímanum í gær. Heitar umræður hafa skapast um atvikið en flest spjót beinast að loftsteini sem hafi sprungið yfir svæðinu. Engar tilkynningar um slíkt hafa þó borist. Frá Veðurstofu Íslands fengust þau svör að ekkert í gögnum stofnunarinnar benti til þess hvað hefði valdið þessum dunum. Engir skjálftar hefðu mælst og engar tilkynningar hefðu borist um loftsteina. Ef um væri að ræða sprengingar vegna framkvæmda eða einhvers slíks, þá hefðu mælar veðurstofunnar átt að greina þær höggbylgjur. Á vef DFS, fréttavef Suðurlands, er haft eftir lögregluþjónum að engar tilkynningar hafi borist til þeirra vegna hvellsins. Ef um loftstein er að ræða, svokallaðan vígahnött, væri það ekki í fyrsta sinn. Slíkur hnöttur sprakk yfir Suðurlandi árið 2021 og einnig yfir Faxaflóa sama ár. Þann 2. júlí 2021 sprakk vígahnöttur yfir Suðurlandi og var hann líklega um sjö metrar í þvermál. Sprenging vígahnattarins mældist þó bersýnilega á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Miðað við hve margir tóku eftir höggbylgjunni í gær er óhætt að segja að undarlegt sé að hún hafi ekki greinst, hafi hún verið vegna sprengingar vígahnattar. Árborg Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Engar tilkynningar um slíkt hafa þó borist. Frá Veðurstofu Íslands fengust þau svör að ekkert í gögnum stofnunarinnar benti til þess hvað hefði valdið þessum dunum. Engir skjálftar hefðu mælst og engar tilkynningar hefðu borist um loftsteina. Ef um væri að ræða sprengingar vegna framkvæmda eða einhvers slíks, þá hefðu mælar veðurstofunnar átt að greina þær höggbylgjur. Á vef DFS, fréttavef Suðurlands, er haft eftir lögregluþjónum að engar tilkynningar hafi borist til þeirra vegna hvellsins. Ef um loftstein er að ræða, svokallaðan vígahnött, væri það ekki í fyrsta sinn. Slíkur hnöttur sprakk yfir Suðurlandi árið 2021 og einnig yfir Faxaflóa sama ár. Þann 2. júlí 2021 sprakk vígahnöttur yfir Suðurlandi og var hann líklega um sjö metrar í þvermál. Sprenging vígahnattarins mældist þó bersýnilega á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Miðað við hve margir tóku eftir höggbylgjunni í gær er óhætt að segja að undarlegt sé að hún hafi ekki greinst, hafi hún verið vegna sprengingar vígahnattar.
Árborg Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira