Landsliðsmenn þakklátir Arnari Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2023 15:01 Arnar Þór Viðarsson stýrði mörgum af núverandi leikmönnum A-landsliðsins einnig í U21-landsliðinu sem hann kom á EM. vísir/Jónína og Instagram/@isak.bergmann.johannesson Nokkrir af leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafa sent Arnari Þór Viðarssyni þakklætiskveðju á samfélagsmiðlum, í kjölfar þess að Arnar var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara í gær. Arnar var ráðinn þjálfari A-landsliðsins í lok árs 2020 eftir að hafa gert góða hluti með U21-landslið Íslands og stýrt því inn á lokamót EM. Hann gaf mörgum ungum leikmönnum tækifæri með A-landsliðinu og þó að árangur liðsins og úrslit undir hans stjórn hafi ekki verið til að hrópa húrra yfir þá eru að minnsta kosti nokkrir af lærisveinum Arnars þakklátir þjálfaranum eins og sjá má á Instagram. Jón Dagur Þorsteinsson, Rúnar Alex Rúnarsson og Daníel Leó Grétarsson senda honum þar allir þakklætiskveðju og Ísak Bergmann Jóhannesson skrifar: „Takk fyrir EM U21 og takk fyrir að gefa mér mína fyrstu A-landsleiki. Þú hjálpaðir mér svo óendanlega mikið á fyrstu skrefunum mínum. Þú hefur gefið mér ómetanlega reynslu og ég verð ævinlega þakklátur.“ Andri Lucas Guðjohnsen tekur í sama streng og skrifar: „Takk fyrir allt og sérstaklega mín fyrstu skref með landsliðinu.“ KSÍ hefur nú hafið leit að arftaka Arnars og það kemur svo í ljós á hvaða leikmenn sá þjálfari leggur sitt traust í júní þegar undankeppni EM heldur áfram með afar mikilvægum leikjum við Slóvakíu og Portúgal á Laugardalsvelli. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Arnar var ráðinn þjálfari A-landsliðsins í lok árs 2020 eftir að hafa gert góða hluti með U21-landslið Íslands og stýrt því inn á lokamót EM. Hann gaf mörgum ungum leikmönnum tækifæri með A-landsliðinu og þó að árangur liðsins og úrslit undir hans stjórn hafi ekki verið til að hrópa húrra yfir þá eru að minnsta kosti nokkrir af lærisveinum Arnars þakklátir þjálfaranum eins og sjá má á Instagram. Jón Dagur Þorsteinsson, Rúnar Alex Rúnarsson og Daníel Leó Grétarsson senda honum þar allir þakklætiskveðju og Ísak Bergmann Jóhannesson skrifar: „Takk fyrir EM U21 og takk fyrir að gefa mér mína fyrstu A-landsleiki. Þú hjálpaðir mér svo óendanlega mikið á fyrstu skrefunum mínum. Þú hefur gefið mér ómetanlega reynslu og ég verð ævinlega þakklátur.“ Andri Lucas Guðjohnsen tekur í sama streng og skrifar: „Takk fyrir allt og sérstaklega mín fyrstu skref með landsliðinu.“ KSÍ hefur nú hafið leit að arftaka Arnars og það kemur svo í ljós á hvaða leikmenn sá þjálfari leggur sitt traust í júní þegar undankeppni EM heldur áfram með afar mikilvægum leikjum við Slóvakíu og Portúgal á Laugardalsvelli.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira