Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2023 18:24 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir/arnar Samfélagið er slegið í Húnaþingi vestra eftir að riða kom upp á tveimur bæjum. Sveitastjóri segir skellinn ef til vill meiri en ella þar sem hólfið hafi áður verið talið hreint. Formaður Bændasamtakanna vill að aukinn kraftur sé settur í rannsókn á verndandi arfgerð. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Þá förum við yfir stöðuna á máli Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns sem íhugar nú að leita réttar síns í Bretlandi og sýnum myndir frá miklum átökum sem nú geisa í Súdan og kíkjum á dekkjaverkstæði í tilefni dagsins. Tími nagladekkjanna þetta vorið rennur nefnilega sitt skeið í dag. Landsmenn hafa í stórum stíl leitað á dekkjaverkstæði í höfuðborginni í vikunni en þeir virðast nú fyrr á ferðinni en áður. Lögregla gaf það út í dag að hún myndi ekki byrja að sekta ökumenn á nagladekkjum fyrr en í næsta mánuði. Þá fjöllum við um tómstundastarf barna af erlendum uppruna, sem geta átt erfitt með að finna sig í slíku starfi, og Magnús Hlynur segir frá heitavatnsborun við Ölfusá sem Selfyssingar telja sig afar heppna með. Við sýnum einnig stórkostlegar myndir frá Fossavatnsgöngunni á Ísafirði í dag og verðum loks í beinni frá mögnuðu framtaki hafnfirskra pilta sem hyggjast hjóla í sólarhring til styrktar vini sínum, sem slasaðist alvarlega í hjólaslysi í haust. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Sjá meira
Þá förum við yfir stöðuna á máli Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns sem íhugar nú að leita réttar síns í Bretlandi og sýnum myndir frá miklum átökum sem nú geisa í Súdan og kíkjum á dekkjaverkstæði í tilefni dagsins. Tími nagladekkjanna þetta vorið rennur nefnilega sitt skeið í dag. Landsmenn hafa í stórum stíl leitað á dekkjaverkstæði í höfuðborginni í vikunni en þeir virðast nú fyrr á ferðinni en áður. Lögregla gaf það út í dag að hún myndi ekki byrja að sekta ökumenn á nagladekkjum fyrr en í næsta mánuði. Þá fjöllum við um tómstundastarf barna af erlendum uppruna, sem geta átt erfitt með að finna sig í slíku starfi, og Magnús Hlynur segir frá heitavatnsborun við Ölfusá sem Selfyssingar telja sig afar heppna með. Við sýnum einnig stórkostlegar myndir frá Fossavatnsgöngunni á Ísafirði í dag og verðum loks í beinni frá mögnuðu framtaki hafnfirskra pilta sem hyggjast hjóla í sólarhring til styrktar vini sínum, sem slasaðist alvarlega í hjólaslysi í haust.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Sjá meira