Játti því að Messi væri að snúa aftur á Nývang Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2023 10:01 Joan Laporta er með munninn fyrir neðan nefið. EPA-EFE/Alejandro Garcia Joan Laporta, forseti Barcelona, játti því við stuðningsfólk félagsins nýverið að dáðasti sonur Börsunga, Lionel Messi, væri að snúa aftur til Katalóníu. Lionel Messi yfirgaf Barcelona fyrir tveimur árum þar sem félagið gat ekki boðið honum nýjan samning vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins. Argentínumaðurinn hélt þá til Parísar og hefur spilað fyrir París Saint-Germain allar götur síðan. Það var þó deginum ljósara að Messi hafði lítinn sem engan áhuga á að yfirgefa Barcelona. Felldi hann tár þegar tilkynnt var að hann væri á förum frá félaginu. Samningur hans þar rennur út í sumar og eru orðrómar á kreiki um að hinn 35 ára gamli Messi sé á leið til Katalóníu á nýjan leik. Laporta, forseti Barcelona, gaf þeim sögusögnum byr undir báða vængi þegar hann var spurður af ungu stuðningsfólki félagsins hvort Messi væri á leiðinni „heim.“ Laporta játti því og ef marka má orð forsetans má reikna með því að Messi verði trítlandi um Nývang á næstu leiktíð. ¿Y Negreira?-Ahora, ahora verás. Messi, ¿al Barça?-Sí. ¿Tranquilo para mañana?-Y tanto. Las palabras del presidente del @FCBarcelona, @JoanLaportaFCB, antes de la rueda de prensa por el 'Caso Negreira' destapado por @la_ser pic.twitter.com/XllzzdqGV9— Carrusel Deportivo (@carrusel) April 16, 2023 Barcelona er með níu fingur á spænska meistaratitlinum þegar níu umferðir eru eftir af leiktíðinni. Verður það fyrsti deildartitill félagsins síðan 2018-19 en Madrídar-liðin tvö hafa unnið deildina undanfarin þrjú ár. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
Lionel Messi yfirgaf Barcelona fyrir tveimur árum þar sem félagið gat ekki boðið honum nýjan samning vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins. Argentínumaðurinn hélt þá til Parísar og hefur spilað fyrir París Saint-Germain allar götur síðan. Það var þó deginum ljósara að Messi hafði lítinn sem engan áhuga á að yfirgefa Barcelona. Felldi hann tár þegar tilkynnt var að hann væri á förum frá félaginu. Samningur hans þar rennur út í sumar og eru orðrómar á kreiki um að hinn 35 ára gamli Messi sé á leið til Katalóníu á nýjan leik. Laporta, forseti Barcelona, gaf þeim sögusögnum byr undir báða vængi þegar hann var spurður af ungu stuðningsfólki félagsins hvort Messi væri á leiðinni „heim.“ Laporta játti því og ef marka má orð forsetans má reikna með því að Messi verði trítlandi um Nývang á næstu leiktíð. ¿Y Negreira?-Ahora, ahora verás. Messi, ¿al Barça?-Sí. ¿Tranquilo para mañana?-Y tanto. Las palabras del presidente del @FCBarcelona, @JoanLaportaFCB, antes de la rueda de prensa por el 'Caso Negreira' destapado por @la_ser pic.twitter.com/XllzzdqGV9— Carrusel Deportivo (@carrusel) April 16, 2023 Barcelona er með níu fingur á spænska meistaratitlinum þegar níu umferðir eru eftir af leiktíðinni. Verður það fyrsti deildartitill félagsins síðan 2018-19 en Madrídar-liðin tvö hafa unnið deildina undanfarin þrjú ár.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira