Ekki vandamál að Boehly komi inn í klefa Valur Páll Eiríksson skrifar 18. apríl 2023 15:01 Frank Lampard hefur fátt út á Boehly að setja. EPA-EFE/Chema Moya Frank Lampard, bráðabirgðastjóri Chelsea á Englandi, sér ekkert að því að eigandi félagsins, Todd Boehly, komi inn í búningsklefa liðsins. Chelsea hefur ekki átt sjö dagana sæla frá því að Boehly festi kaup á félaginu þrátt fyrir gríðarmikil fjárútlát eigandans. Graham Potter var sagt upp störfum nýlega og Lampard ráðinn til loka yfirstandandi leiktíðar. Eigandinn hefur sætt gagnrýni fyrir að þekkja illa til í boltanum og misgáfuleg ummæli sem hann hefur látið falla. Þá hefur ekki tíðkast að eigendur láti mikið sjá sig í búningsklefa liðs síns en Lampard sér ekkert að því að Boehly geri það. Boehly fór inn í klefa Chelsea eftir tap helgarinnar fyrir Brighton og lét leikmenn heyra það. „Það truflar mig ekki að Boehly komi inn í klefann. Áður gagnrýndu menn fyrri eiganda okkar fyrir að koma ekki á leiki liðsins, sem var ekki alltaf rétt,“ „En þegar eigandi leggur allt í verkefnið eru það hans forréttindi að haga hlutum eins og þeir vilja, það sýnir ástríðu hans,“ segir Lampard. Chelsea tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðið mætir Real Madrid í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld og þarf að vinna upp 2-0 tap í Madríd í síðustu viku. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti „Það er alltaf einstök stemning í þessu húsi“ Sport Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Fótbolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Enski boltinn Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Íslenski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Sjá meira
Chelsea hefur ekki átt sjö dagana sæla frá því að Boehly festi kaup á félaginu þrátt fyrir gríðarmikil fjárútlát eigandans. Graham Potter var sagt upp störfum nýlega og Lampard ráðinn til loka yfirstandandi leiktíðar. Eigandinn hefur sætt gagnrýni fyrir að þekkja illa til í boltanum og misgáfuleg ummæli sem hann hefur látið falla. Þá hefur ekki tíðkast að eigendur láti mikið sjá sig í búningsklefa liðs síns en Lampard sér ekkert að því að Boehly geri það. Boehly fór inn í klefa Chelsea eftir tap helgarinnar fyrir Brighton og lét leikmenn heyra það. „Það truflar mig ekki að Boehly komi inn í klefann. Áður gagnrýndu menn fyrri eiganda okkar fyrir að koma ekki á leiki liðsins, sem var ekki alltaf rétt,“ „En þegar eigandi leggur allt í verkefnið eru það hans forréttindi að haga hlutum eins og þeir vilja, það sýnir ástríðu hans,“ segir Lampard. Chelsea tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðið mætir Real Madrid í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld og þarf að vinna upp 2-0 tap í Madríd í síðustu viku.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti „Það er alltaf einstök stemning í þessu húsi“ Sport Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Fótbolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Enski boltinn Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Íslenski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Sjá meira