Svaraði sextán spurningum með samtals 58 orðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2023 10:01 Emma Raducanu gaf ekki mikið af sér á blaðamannafundi fyrir mótið í Madrid. Getty/Harry Langer Breska tennisstjarnan Emma Raducanu var heldur fámál á blaðamannafundi sínum fyrir Opna mótið í Madrid. Svörin voru stutt og hún gaf lítið af sér. Fundurinn endaði síðan snemma þegar fjölmiðlafulltrúinn ákvað skyndilega að þetta væri komið gott. Emma Raducanu offered a total of only 58 words in response to 16 questions from British reporters on various subjects. Eventually a moderator from the WTA tour stepped in to bring the interview to a premature endhttps://t.co/r5QMqhfWOL— Times Sport (@TimesSport) April 26, 2023 Svo hneykslaður var blaðamaður The Telegraph á framlagi Emmu að hann taldi orðin hjá henni á fundinum. Þar kom í ljós að hún svaraði sextán spurningum með samtals 58 orðum. Blaðamaður The Telegraph birti líka öll líka öll svörin hjá Raducanu, orð fyrir orð. 16 Questions,58 Words...How curt Emma Raducanu snubbed Mail Sport. pic.twitter.com/29Zp1BsSXS— gary h (@garyh31887083) April 26, 2023 Dæmi um svör voru „allt í lagi“ þegar hún var spurð um líkamlegt ásigkomulag sitt og svo „við tökum á því“ þegar blaðamaður spurði meira út úlnliðsmeiðsli hennar. Lengsta svarið hennar kom þegar hún var spurð um hvernig hún kæmu út úr Miami Open mótinu þar sem hún tapaði á móti Biöncu Andreescu í þremur settum. „Já þetta var góð ferð til Bandaríkjanna. Erfiður leikur. En já ég held áfram að berjast,“ svaraði Emma Raducanu. Raducanu sló í gegn og varð að súperstjörnu á augabragði þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið árið 2021 þá ekki orðin tvítug. Síðan þá hefur lítið gengið og hún ekki komist upp úr annarri umferð á risamóti. Emma Raducanu has withdrawn from the Madrid Open hours before her first-round match.It means she's almost certain to drop out of the top 100.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2023 Undanfarin misseri hefur hún glímt við meiðsli og allt hefur orðið til þess að hún gæti dottið út af topp hundrað í heiminum geri hún ekkert á komandi mótum. Það er slæmt því tenniskonur utan topp hundrað á heimslistanum geta ekki treyst á boð inn á risamótin. Nokkrum klukkutímum fyrir fyrsta leik á mótinu þá hætti Emma síðan við þátttöku á mótinu í Madrid. Tennis Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira
Svörin voru stutt og hún gaf lítið af sér. Fundurinn endaði síðan snemma þegar fjölmiðlafulltrúinn ákvað skyndilega að þetta væri komið gott. Emma Raducanu offered a total of only 58 words in response to 16 questions from British reporters on various subjects. Eventually a moderator from the WTA tour stepped in to bring the interview to a premature endhttps://t.co/r5QMqhfWOL— Times Sport (@TimesSport) April 26, 2023 Svo hneykslaður var blaðamaður The Telegraph á framlagi Emmu að hann taldi orðin hjá henni á fundinum. Þar kom í ljós að hún svaraði sextán spurningum með samtals 58 orðum. Blaðamaður The Telegraph birti líka öll líka öll svörin hjá Raducanu, orð fyrir orð. 16 Questions,58 Words...How curt Emma Raducanu snubbed Mail Sport. pic.twitter.com/29Zp1BsSXS— gary h (@garyh31887083) April 26, 2023 Dæmi um svör voru „allt í lagi“ þegar hún var spurð um líkamlegt ásigkomulag sitt og svo „við tökum á því“ þegar blaðamaður spurði meira út úlnliðsmeiðsli hennar. Lengsta svarið hennar kom þegar hún var spurð um hvernig hún kæmu út úr Miami Open mótinu þar sem hún tapaði á móti Biöncu Andreescu í þremur settum. „Já þetta var góð ferð til Bandaríkjanna. Erfiður leikur. En já ég held áfram að berjast,“ svaraði Emma Raducanu. Raducanu sló í gegn og varð að súperstjörnu á augabragði þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið árið 2021 þá ekki orðin tvítug. Síðan þá hefur lítið gengið og hún ekki komist upp úr annarri umferð á risamóti. Emma Raducanu has withdrawn from the Madrid Open hours before her first-round match.It means she's almost certain to drop out of the top 100.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2023 Undanfarin misseri hefur hún glímt við meiðsli og allt hefur orðið til þess að hún gæti dottið út af topp hundrað í heiminum geri hún ekkert á komandi mótum. Það er slæmt því tenniskonur utan topp hundrað á heimslistanum geta ekki treyst á boð inn á risamótin. Nokkrum klukkutímum fyrir fyrsta leik á mótinu þá hætti Emma síðan við þátttöku á mótinu í Madrid.
Tennis Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira