Íslenskur sóknarmaður kostar að meðaltali átján milljónir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. apríl 2023 08:00 Breiðablik hefur örugglega fengið fínan pening fyrir Ísak Snæ Þorvaldsson. vísir/hulda margrét Það er áhugavert að rýna í tölur úr skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármál íslenskra félaga. Þar kemur meðal annars fram hvað kaupverð íslenskra leikmanna til erlendra félaga sé hátt. Meðalverð á íslenskum miðju- og sóknarmanni er rúmar 17 milljónir króna en varnarmennirnir eru að fara á 12 milljónir. 56 leikmenn hafa verið seldir frá Íslandi síðustu fjögur ár. Flestir varnarmenn fóru út eða 22. Sóknarmennirnir voru átján og miðjumennirnir fjórtán. Aðeins tveir markverðir fóru út á þessum tíma fyrir afar lítinn pening. Rúm 70 prósent seldra leikmann er undir 22 ára aldri. Leikmenn hækkuðu þó heilmikið á verði frá 2021 til 2022 eða um 93 prósent. Það er ansi drjúgt. Fimmtán konur fóru í atvinnumennsku á þessu tímabili og meðalverð þeirra var ein milljón. Besta deild karla Besta deild kvenna Tengdar fréttir Leikir Breiðabliks og KR eru stærstu leikirnir á Íslandi Blikarnir eru ekki bara meistarar í karlaflokki og með langstærsta reksturinn á Íslandi. Þeir trekkja að sér langflesta áhorfendur líka. 27. apríl 2023 11:30 Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 10:30 Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Sjá meira
Meðalverð á íslenskum miðju- og sóknarmanni er rúmar 17 milljónir króna en varnarmennirnir eru að fara á 12 milljónir. 56 leikmenn hafa verið seldir frá Íslandi síðustu fjögur ár. Flestir varnarmenn fóru út eða 22. Sóknarmennirnir voru átján og miðjumennirnir fjórtán. Aðeins tveir markverðir fóru út á þessum tíma fyrir afar lítinn pening. Rúm 70 prósent seldra leikmann er undir 22 ára aldri. Leikmenn hækkuðu þó heilmikið á verði frá 2021 til 2022 eða um 93 prósent. Það er ansi drjúgt. Fimmtán konur fóru í atvinnumennsku á þessu tímabili og meðalverð þeirra var ein milljón.
Besta deild karla Besta deild kvenna Tengdar fréttir Leikir Breiðabliks og KR eru stærstu leikirnir á Íslandi Blikarnir eru ekki bara meistarar í karlaflokki og með langstærsta reksturinn á Íslandi. Þeir trekkja að sér langflesta áhorfendur líka. 27. apríl 2023 11:30 Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 10:30 Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Sjá meira
Leikir Breiðabliks og KR eru stærstu leikirnir á Íslandi Blikarnir eru ekki bara meistarar í karlaflokki og með langstærsta reksturinn á Íslandi. Þeir trekkja að sér langflesta áhorfendur líka. 27. apríl 2023 11:30
Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 10:30
Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02