Forsetinn fundaði með finnskum kollega sínum í morgun og síðar í dag ræðir hann við forsætisráðherra Norðurlandanna sem saman eru komnir í Helsinki.
Einnig fjöllum við um fjölda umsókna í VIRK starfsendurhæfingasjóð sem hefur sjaldan verið meiri eins og nú og heyrum í þingmanni stjórnarandstöðunnar sem segir stjórnvöld hafa brugðist þegar kemur að lögbundinni heilbrigðisþjónustu fanga.
Að auki heyrum við í forsprakka HönnunarMars sem hefst í dag.´