Bielsa tekur við landsliði Úrúgvæ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 07:46 Marcelo Bielsa er ekki lengur atvinnulaus en hér sést hann á tíma sínum sem knattspyrnustjóri Leeds. EPA-EFE/Martin Rickett Marcelo Bielsa, fyrrum knattspyrnustjóri Leeds United, hefur samþykkt að taka við úrúgvæska landsliðinu. Jorge Casales, stjórnarmaður í knattspyrnusamband Úrúgvæ, staðfesti þetta við Associated Press sem og að samningur Bielsa sé fram yfir heimsmeistaramótið 2026. „Það eina sem vantar er að undirrita samninginn,“ sagði Jorge Casales en hinn 67 ára gamli Bielsa er þar að gera 39 mánaða samning. Marcelo Bielsa is set to become the new Uruguay manager, as he prepares for his first coaching role since leaving Leeds https://t.co/vViYbPO5yL— MailOnline Sport (@MailSport) May 11, 2023 Bielsa stýrir liðinu væntanlega í fyrsta sinn í júní þar sem liðið spilar vináttulandsleiki við Níkaragva og Kúbu. Undankeppni HM í Suður-Ameríku hefst síðan í september. „Við erum að koma inn með mann sem mun skilja eftir arfleifð sem nær lengra en bara þessar níutíu mínútur af fótboltaleik,“ sagði Casales. Úrúgvæ komst ekki upp úr riðlinum á HM í Katar og það er búist við því að reyndustu leikmenn liðsins hafi lokið landsliðsferli sínum. Bielsa þekkir það vel að þjálfa landslið. Hann var landsliðsþjálfari Argentínu frá 1998 til 2004 og þjálfari einnig landslið Síle frá 2007 til 2011. Hann hefur síðan stýrt mörgum félagsliðum á ferlinum eins og Espanyol, Athletic Club, Marseille og Lille. Bielsa hefur aftur á móti verið atvinnulaus síðan að Leeds rak hann í febrúar 2022. Marcelo Bielsa is back he s set to sign as new coach of Uruguay national team. Done deal as full verbal agreement has been finally reached. #UruguayFederation member Jorge Casales has confirmed that former OM and Leeds boss will sign the contract in the next hours. pic.twitter.com/HXDXd21Ow7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2023 HM 2026 í fótbolta Úrúgvæ Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira
Jorge Casales, stjórnarmaður í knattspyrnusamband Úrúgvæ, staðfesti þetta við Associated Press sem og að samningur Bielsa sé fram yfir heimsmeistaramótið 2026. „Það eina sem vantar er að undirrita samninginn,“ sagði Jorge Casales en hinn 67 ára gamli Bielsa er þar að gera 39 mánaða samning. Marcelo Bielsa is set to become the new Uruguay manager, as he prepares for his first coaching role since leaving Leeds https://t.co/vViYbPO5yL— MailOnline Sport (@MailSport) May 11, 2023 Bielsa stýrir liðinu væntanlega í fyrsta sinn í júní þar sem liðið spilar vináttulandsleiki við Níkaragva og Kúbu. Undankeppni HM í Suður-Ameríku hefst síðan í september. „Við erum að koma inn með mann sem mun skilja eftir arfleifð sem nær lengra en bara þessar níutíu mínútur af fótboltaleik,“ sagði Casales. Úrúgvæ komst ekki upp úr riðlinum á HM í Katar og það er búist við því að reyndustu leikmenn liðsins hafi lokið landsliðsferli sínum. Bielsa þekkir það vel að þjálfa landslið. Hann var landsliðsþjálfari Argentínu frá 1998 til 2004 og þjálfari einnig landslið Síle frá 2007 til 2011. Hann hefur síðan stýrt mörgum félagsliðum á ferlinum eins og Espanyol, Athletic Club, Marseille og Lille. Bielsa hefur aftur á móti verið atvinnulaus síðan að Leeds rak hann í febrúar 2022. Marcelo Bielsa is back he s set to sign as new coach of Uruguay national team. Done deal as full verbal agreement has been finally reached. #UruguayFederation member Jorge Casales has confirmed that former OM and Leeds boss will sign the contract in the next hours. pic.twitter.com/HXDXd21Ow7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2023
HM 2026 í fótbolta Úrúgvæ Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira