Ein umfangsmesta árásin á Kænugarð hingað til Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 16. maí 2023 06:32 Loftvarnir Úkraínumanna virðast hafa náð að hrinda árás Rússa á Kænugarð í nótt. AP/Andrew Kravchenko Rússar gerðu í gærkvöldi og í nótt eina hörðustu loftárásina á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, til þessa. Þetta er í áttunda sinn í þessum mánuði sem flaugum er skotið á borgina og drónum beitt en yfirmaður hersins í Kænugarði, Serhiy Popko, segir að í þetta sinn hafi árásin verið afar hörð. Loftvarnakerfi Kænugarðs virðast þó hafa náð að skjóta flestar flauganna niður en töluvert tjón hefur þó hlotist af því þegar brak úr flaugum og drónum lenti á íbúðarbyggingum. Ekki hafa borist fregnir af mannfalli en þrír eru sagðir sárir. Borgarstjórinn Vitali Klitschko segir brak víða í miðborginni og meðal annars í dýragarði borgarinnar. Volodomír Selenskí Úkraínuforseti hefur síðustu daga verið á ferð um Evrópu þar sem hann hefur hitt hvern þjóðarleiðtogann á eftir öðrum, nú síðast var hann í Bretlandi á fundum með Rishi Sunak forsætisráðherra. Tilgangur ferðarinnar er að afla enn meiri stuðnings við varnarbaráttuna heima fyrir. Frá því Rússar hófu innrás sína í Úkraínu 24. febrúar á síðasta ári hafa þúsundir látið lífið, hermenn jafnt sem almennir borgarar. Borgir og bæir hafa verið lagðir í rúst og um 8,2 milljónir Úkraínumanna hafa neyðst til að flýja átökin. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Loftvarnakerfi Kænugarðs virðast þó hafa náð að skjóta flestar flauganna niður en töluvert tjón hefur þó hlotist af því þegar brak úr flaugum og drónum lenti á íbúðarbyggingum. Ekki hafa borist fregnir af mannfalli en þrír eru sagðir sárir. Borgarstjórinn Vitali Klitschko segir brak víða í miðborginni og meðal annars í dýragarði borgarinnar. Volodomír Selenskí Úkraínuforseti hefur síðustu daga verið á ferð um Evrópu þar sem hann hefur hitt hvern þjóðarleiðtogann á eftir öðrum, nú síðast var hann í Bretlandi á fundum með Rishi Sunak forsætisráðherra. Tilgangur ferðarinnar er að afla enn meiri stuðnings við varnarbaráttuna heima fyrir. Frá því Rússar hófu innrás sína í Úkraínu 24. febrúar á síðasta ári hafa þúsundir látið lífið, hermenn jafnt sem almennir borgarar. Borgir og bæir hafa verið lagðir í rúst og um 8,2 milljónir Úkraínumanna hafa neyðst til að flýja átökin.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira