Hlín rak endahnútinn í öruggum sigri Kristianstad Smári Jökull Jónsson skrifar 19. maí 2023 18:00 Hlín skoraði eitt marka Kristianstad í dag. kdff.nu Kristianstad vann í dag öruggan sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Kristianstad í leiknum og skoraði eitt marka liðsins. Kristianstad var fyrir leikinn í dag í fjórða sæti deildarinnar með sextán stig eftir átta leiki. Fyrir ofan voru lið Hammarby, Piteå og Häcken sem er efst með tuttugu og tvö stig. Andstæðingar Kristiandstad í dag var lið Djurgården sem sat í ellefta sæti með sjö stig en hafði þó unnið frábæran sigur á meisturum FC Rosengård fyrr á leiktíðinni. Það voru hins vegar lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur í Kristianstad sem höfðu betur í leiknum í dag. Tabby Tindell og Evelyne Viens sáu til þess að Kristianstad var 2-0 yfir í hálfleik með mörkum undir lok fyrri hálfleiks en strax í upphafi þess síðari minnkaði Flavine Mawete-Musolo muninn fyrir gestina. Fjórum mínútum fyrir leikslok skoraði Viens hins vegar sitt annað mark í leiknum og kom heimakonum í 3-1 og Hlín Eiríksdóttir gulltryggði síðan sigur Kristianstad þegar hún skoraði fjórða mark liðsins í uppbótartíma. Amanda Andradóttir lék síðustu mínúturnar fyrir Kristianstad. Öruggur 4-1 sigur staðreynd og Kristianstad fer því upp fyrir Hammarby í töflunni og situr nú í þriðja sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Häcken. Sænski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Sjá meira
Kristianstad var fyrir leikinn í dag í fjórða sæti deildarinnar með sextán stig eftir átta leiki. Fyrir ofan voru lið Hammarby, Piteå og Häcken sem er efst með tuttugu og tvö stig. Andstæðingar Kristiandstad í dag var lið Djurgården sem sat í ellefta sæti með sjö stig en hafði þó unnið frábæran sigur á meisturum FC Rosengård fyrr á leiktíðinni. Það voru hins vegar lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur í Kristianstad sem höfðu betur í leiknum í dag. Tabby Tindell og Evelyne Viens sáu til þess að Kristianstad var 2-0 yfir í hálfleik með mörkum undir lok fyrri hálfleiks en strax í upphafi þess síðari minnkaði Flavine Mawete-Musolo muninn fyrir gestina. Fjórum mínútum fyrir leikslok skoraði Viens hins vegar sitt annað mark í leiknum og kom heimakonum í 3-1 og Hlín Eiríksdóttir gulltryggði síðan sigur Kristianstad þegar hún skoraði fjórða mark liðsins í uppbótartíma. Amanda Andradóttir lék síðustu mínúturnar fyrir Kristianstad. Öruggur 4-1 sigur staðreynd og Kristianstad fer því upp fyrir Hammarby í töflunni og situr nú í þriðja sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Häcken.
Sænski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Sjá meira