Sagan skrifuð þegar Denver náði aftur forystunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2023 07:30 Jamal Murray og Nikola Jokic skrifuðu sig í sögubækur NBA í nótt. getty/Megan Briggs Tveir leikmenn Denver Nuggets voru með þrefalda tvennu þegar liðið vann Miami Heat, 94-109, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver leiðir einvígið, 2-1. Nikola Jokic og Jamal Murray voru báðir með þrefalda tvennu í leiknum í nótt. Murray skoraði 34 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Jokic var með 32 stig, 21 frákast og tíu stoðsendingar. Þetta er í fyrsta sinn í sögu NBA sem tveir leikmenn með þrjátíu stig eða meira eru með þrefalda tvennu í leik. Nikola Jokic and Jamal Murray are the first pair of teammates with triple-doubles in Finals history!Jokic: 32 PTS, 21 REB, 10 ASTMurray: 34 PTS, 10 REB, 10 ASTDEN/MIA Game 4: Friday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/0hLcPvv0zN— NBA (@NBA) June 8, 2023 Denver var sterkari aðilinn undir körfunni og vann frákastabaráttuna, 58-33. Jokic og Murray tóku samtals 31 frákast, tveimur minna en allt lið Miami. Jimmy Butler skoraði 28 stig fyrir Miami og Bam Adebayo var með 22 stig og sautján fráköst. Þeir fengu hins vegar litla hjálp. Denver fékk óvænt framlag frá Christian Braun en hann skoraði fimmtán stig af bekknum. Aaron Gordon var svo með ellefu stig. Christian Braun scores 15 points (7-8 FG) off the bench as Denver wins Game 3!DEN/MIA Game 4: Friday, 8:30 PM ET on ABC pic.twitter.com/UrY4Al1Znc— NBA (@NBA) June 8, 2023 Fjórði leikur liðanna fer fram í Miami aðfaranótt laugardags. NBA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
Nikola Jokic og Jamal Murray voru báðir með þrefalda tvennu í leiknum í nótt. Murray skoraði 34 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Jokic var með 32 stig, 21 frákast og tíu stoðsendingar. Þetta er í fyrsta sinn í sögu NBA sem tveir leikmenn með þrjátíu stig eða meira eru með þrefalda tvennu í leik. Nikola Jokic and Jamal Murray are the first pair of teammates with triple-doubles in Finals history!Jokic: 32 PTS, 21 REB, 10 ASTMurray: 34 PTS, 10 REB, 10 ASTDEN/MIA Game 4: Friday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/0hLcPvv0zN— NBA (@NBA) June 8, 2023 Denver var sterkari aðilinn undir körfunni og vann frákastabaráttuna, 58-33. Jokic og Murray tóku samtals 31 frákast, tveimur minna en allt lið Miami. Jimmy Butler skoraði 28 stig fyrir Miami og Bam Adebayo var með 22 stig og sautján fráköst. Þeir fengu hins vegar litla hjálp. Denver fékk óvænt framlag frá Christian Braun en hann skoraði fimmtán stig af bekknum. Aaron Gordon var svo með ellefu stig. Christian Braun scores 15 points (7-8 FG) off the bench as Denver wins Game 3!DEN/MIA Game 4: Friday, 8:30 PM ET on ABC pic.twitter.com/UrY4Al1Znc— NBA (@NBA) June 8, 2023 Fjórði leikur liðanna fer fram í Miami aðfaranótt laugardags.
NBA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum