Gordon McQueen látinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2023 13:10 Gordon McQueen lék á sínum tíma 184 leiki fyrir Man United. S&G/Getty Images Fyrrverandi knattspyrnukappinn Gordon McQueen er látinn sjötugur að aldri. Hann var greindur með heilabilun snemma árs 2021. McQueen vann sér það helst til frægðar að vera bæði elskaður af stuðningsfólki Leeds United og Manchester United. Hann hjálpaði fyrrnefnda liðinu að vinna efstu deild Englands árið 1974. Þá lék hann 30 A-landsleiki fyrir Skotland. Former Leeds, Manchester United and Scotland defender Gordon McQueen has died aged 70. pic.twitter.com/U7MmfjtWcT— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 15, 2023 Hann hóf ferilinn með St. Mirren í Skotlandi áður en hann færði sig yfir til Englands og samdi við Leeds. Lék hann stórt hlutverk í liðinu sem vann ensku 1. deildina, efstu deild landsins á þeim tíma, sem og hann var í lykilhlutverki þegar liðið komast alla leið í úrslit í Evrópukeppni bikarhafa árið 1975. Árið 1978 færði hann sig til Manchester United, erkifjenda Leeds, og lék þar allt til ársins 1985. Hjálpaði hann liðinu meðal annars að vinna ensku bikarkeppnina árið 1983. Everyone at Manchester United is heartbroken by the loss of our beloved former defender, Gordon McQueen.Our love and condolences are with his family at this terribly sad time.— Manchester United (@ManUtd) June 15, 2023 Eftir að leggja skóna á hilluna varð hann vinsæll sparkspekingur á Sky Sports. Fótbolti Enski boltinn Andlát Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira
McQueen vann sér það helst til frægðar að vera bæði elskaður af stuðningsfólki Leeds United og Manchester United. Hann hjálpaði fyrrnefnda liðinu að vinna efstu deild Englands árið 1974. Þá lék hann 30 A-landsleiki fyrir Skotland. Former Leeds, Manchester United and Scotland defender Gordon McQueen has died aged 70. pic.twitter.com/U7MmfjtWcT— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 15, 2023 Hann hóf ferilinn með St. Mirren í Skotlandi áður en hann færði sig yfir til Englands og samdi við Leeds. Lék hann stórt hlutverk í liðinu sem vann ensku 1. deildina, efstu deild landsins á þeim tíma, sem og hann var í lykilhlutverki þegar liðið komast alla leið í úrslit í Evrópukeppni bikarhafa árið 1975. Árið 1978 færði hann sig til Manchester United, erkifjenda Leeds, og lék þar allt til ársins 1985. Hjálpaði hann liðinu meðal annars að vinna ensku bikarkeppnina árið 1983. Everyone at Manchester United is heartbroken by the loss of our beloved former defender, Gordon McQueen.Our love and condolences are with his family at this terribly sad time.— Manchester United (@ManUtd) June 15, 2023 Eftir að leggja skóna á hilluna varð hann vinsæll sparkspekingur á Sky Sports.
Fótbolti Enski boltinn Andlát Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira