Harry Kane færði liðsfélögum sínum brotna plötu að gjöf Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2023 23:31 Liðsfélagar Harry Kane í enska landsliðinu í 7. himni með gjöfina góðu Twitter@HKane Harry Kane varð í vor markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins. Harry veit vel að enginn maður er eyland og færði félögum sínum í landsliðinu því brotna plötu sem þakklætisvott fyrir stuðninginn. Má segja að Kane hafi þarna sett nýjan standard í pabbabröndurum en á ensku er sama orð „record“, notað yfir met og plötur. Æðsti draumur marga tónlistarmanna er að hljóta svokallaðar gullplötur fyrir drjúga plötusölu, en Harry ákvað að taka málin í sínar hendur og útbúa sínar eigin gullplötur. Plöturnar eru sannkallað stofustássTwitter@HKane Kane deildi myndum af plötunum og liðsfélögum sínum á Twitter, en hver plata er með persónulegri kveðju til hvers og eins viðtakanda. Kane skrifaði eftirfarandi línur með færslunni á Twitter: „Ég hefði ekki getað slegið enska markametið án stuðnings frá liðsfélögum mínum og þjálfurum sem studdu mig frá upphafi. Þetta er risastórt takk frá mér til allra þeirra sem ég hef deilt búningsklefa með síðan ég spilaði minn fyrsta leik. Takk.“ I couldn't have broken the @England all-time goalscoring record without the support of my team-mates and managers who have helped me along the way. This gift is a massive thank you from me to all those who I've shared a changing room with since my debut. Thank you. pic.twitter.com/B1ZHyvilSd— Harry Kane (@HKane) June 15, 2023 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Má segja að Kane hafi þarna sett nýjan standard í pabbabröndurum en á ensku er sama orð „record“, notað yfir met og plötur. Æðsti draumur marga tónlistarmanna er að hljóta svokallaðar gullplötur fyrir drjúga plötusölu, en Harry ákvað að taka málin í sínar hendur og útbúa sínar eigin gullplötur. Plöturnar eru sannkallað stofustássTwitter@HKane Kane deildi myndum af plötunum og liðsfélögum sínum á Twitter, en hver plata er með persónulegri kveðju til hvers og eins viðtakanda. Kane skrifaði eftirfarandi línur með færslunni á Twitter: „Ég hefði ekki getað slegið enska markametið án stuðnings frá liðsfélögum mínum og þjálfurum sem studdu mig frá upphafi. Þetta er risastórt takk frá mér til allra þeirra sem ég hef deilt búningsklefa með síðan ég spilaði minn fyrsta leik. Takk.“ I couldn't have broken the @England all-time goalscoring record without the support of my team-mates and managers who have helped me along the way. This gift is a massive thank you from me to all those who I've shared a changing room with since my debut. Thank you. pic.twitter.com/B1ZHyvilSd— Harry Kane (@HKane) June 15, 2023
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira