„Frábær hópur sem er skemmtilegt að spila með“ Hjörvar Ólafsson skrifar 10. júlí 2023 23:42 Benóný Breki Andrésson freistaði þess að skora sigurmarkið. Vísir/Getty Benóný Breki Andrésson kom inná sem varamaður þegar Ísland gerði markalaust við Grikkland í lokaumferð í riðlakeppni Evrópumóts U-19 ára landsliða í fótbolta karla á Möltu í kvöld. „Það var svolítið erfitt að koma inní þennan leik þar sem tempóið var hátt en mér fannst ég hafa mikla orku og koma vel inn í leikinn. Það var markmiðið að koma inná og skora en því miður tókst það ekki,“ sagði Benóný Breki svekktur. „Þrátt fyrir vonbrigðin að komast ekki áfram þá var alveg geggjað að fá að spila á þessu móti. Þetta er frábær hópur sem var mjög skemmtilegt að spila með. Það er gaman að geta sagst hafa spilað á Evrópumóti og vonandi höldum við áfram að spila okkur inn á lokakeppnir stórmóta,“ sagði KR-ingurinn. Íslenska liðið kallaði eftir vítaspurnu undir lok leiksins og Benóný Breki var í góðri stöðu í því atviki. „Ég stóð beint fyrir framan þetta og fyrir mér stoppaði Grikkinn boltann með hendinni og við hefðum átt að fá víti. Dómarinn dæmdi hins vegar ekki og ekkert sem við gátum gert í því,“ sagði framherjinn. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
„Það var svolítið erfitt að koma inní þennan leik þar sem tempóið var hátt en mér fannst ég hafa mikla orku og koma vel inn í leikinn. Það var markmiðið að koma inná og skora en því miður tókst það ekki,“ sagði Benóný Breki svekktur. „Þrátt fyrir vonbrigðin að komast ekki áfram þá var alveg geggjað að fá að spila á þessu móti. Þetta er frábær hópur sem var mjög skemmtilegt að spila með. Það er gaman að geta sagst hafa spilað á Evrópumóti og vonandi höldum við áfram að spila okkur inn á lokakeppnir stórmóta,“ sagði KR-ingurinn. Íslenska liðið kallaði eftir vítaspurnu undir lok leiksins og Benóný Breki var í góðri stöðu í því atviki. „Ég stóð beint fyrir framan þetta og fyrir mér stoppaði Grikkinn boltann með hendinni og við hefðum átt að fá víti. Dómarinn dæmdi hins vegar ekki og ekkert sem við gátum gert í því,“ sagði framherjinn.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira