Kristall Máni á leið til Danmerkur á láni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. júlí 2023 18:01 Kristall Máni Ingason var frábær með Víkingum í fyrra og var keyptur af norska stórveldinu Rosenborg. Vísir/Hulda Margrét Samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football er Kristall Máni Ingason á leið til danska liðsins Sönderjyske. Kristall Máni leikur með Rosenborg í Noregi en hann lék með Víkingi í Bestu deildinni í fyrra. Kristall Máni gekk til liðs við Rosenborg síðasta sumar en hefur ekki alveg fundið taktinn með norska liðinu það sem af er þessu tímabili. Hann komst í fréttirnar í vor eftir að hafa viðurkennt leikaraskap í leik og var skammaður af forráðamönnum félagsins í kjölfarið. Síðustu vikurnar hefur hann fengið fáar mínútur en gengi Rosenborg á tímabilinu hefur verið arfaslakt. Liðið vann þó sigur á Tromsö á sunnudag en Kristall kom ekki við sögu í leiknum. Hlaðvarpið Dr. Football greinir frá því í dag að Kristall Máni sé á leið til danska félagsins Sönderjyske en liðið leikur í næst efstu deild þar í landi. Orri Rafn Sigurðarson, fyrrum fréttaritari Fótbolti.net, segir að um lán sé að ræða og hugmyndin sé að Kristall Máni fái mínútur í danska boltanum til að koma sér aftur í takt. Kristall Máni Ingason is going on a loan to Sønderjyske in the 1.divison.Kristall has had a difficult time at Rosenborg this season and the loan is intended to give him more minutes and help him find rhythm and confidence again. pic.twitter.com/HnsJJt4e3B— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 18, 2023 Orri Rafn segir jafnframt að félagaskiptin séu ekki frágengin en að orðrómar hafi verið í gangi í langan tíma um möguleg félagaskipti Kristals Mána. Kristall Máni var á meðal bestu leikmanna Bestu deildarinnar í fyrra áður en hann yfirgaf Víkinga. Hann hefur skorað eitt mark í átta leikjum fyrir Rosenborg á tímabilinu. Samkvæmt okkar heimildum er Kristall Máni Ingason á leiðinni til Sönderjyske í Danmörku. pic.twitter.com/qdmQX2smxr— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) July 18, 2023 Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Kristall Máni gekk til liðs við Rosenborg síðasta sumar en hefur ekki alveg fundið taktinn með norska liðinu það sem af er þessu tímabili. Hann komst í fréttirnar í vor eftir að hafa viðurkennt leikaraskap í leik og var skammaður af forráðamönnum félagsins í kjölfarið. Síðustu vikurnar hefur hann fengið fáar mínútur en gengi Rosenborg á tímabilinu hefur verið arfaslakt. Liðið vann þó sigur á Tromsö á sunnudag en Kristall kom ekki við sögu í leiknum. Hlaðvarpið Dr. Football greinir frá því í dag að Kristall Máni sé á leið til danska félagsins Sönderjyske en liðið leikur í næst efstu deild þar í landi. Orri Rafn Sigurðarson, fyrrum fréttaritari Fótbolti.net, segir að um lán sé að ræða og hugmyndin sé að Kristall Máni fái mínútur í danska boltanum til að koma sér aftur í takt. Kristall Máni Ingason is going on a loan to Sønderjyske in the 1.divison.Kristall has had a difficult time at Rosenborg this season and the loan is intended to give him more minutes and help him find rhythm and confidence again. pic.twitter.com/HnsJJt4e3B— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 18, 2023 Orri Rafn segir jafnframt að félagaskiptin séu ekki frágengin en að orðrómar hafi verið í gangi í langan tíma um möguleg félagaskipti Kristals Mána. Kristall Máni var á meðal bestu leikmanna Bestu deildarinnar í fyrra áður en hann yfirgaf Víkinga. Hann hefur skorað eitt mark í átta leikjum fyrir Rosenborg á tímabilinu. Samkvæmt okkar heimildum er Kristall Máni Ingason á leiðinni til Sönderjyske í Danmörku. pic.twitter.com/qdmQX2smxr— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) July 18, 2023
Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira