Getur verið kostur að þykjast kunna meira en við gerum Rakel Sveinsdóttir skrifar 26. júlí 2023 07:01 Oftast er það talið hvimleið hegðun að fólk þykist vita og kunna meira en það gerir í vinnunni. Niðurstöður rannsóknar sýnir hins vegar að þessi hópur fólks býr líka yfir eftirsóttum eiginleikum: Til dæmis í félagsfærni, að sýna samkennd og að vera mjög góðir liðsmenn í teymi og hópavinnu. Vísir/Getty Almennt telst það ekki kostur þegar fólk þykist kunna meira en það gerir. Sem þó er nokkuð algengt á vinnumarkaði. Það er staðreynd. Frá árinu 1978 hafa alls kyns rannsóknir verið gerðar um þetta, en á ensku er talað um Impostors eða Impostors Thoughts, sem í beinni þýðingu væru þá Svikarar. Flestar rannsóknir í gegnum tíðina hafa dregið fram ókosti við að vera með þennan hóp af fólki í vinnu. Rannsókn frá í fyrra leggur hins vegar fram allt aðrar kenningar. Því þar eru dregnar fram vísbendingar um að akkúrat þessi hópur nýtist vinnustöðum einmitt ágætlega. Og í sumum tilvikum einkar vel. Því samkvæmt niðurstöðum þessarar rannsóknar mælist sá hópur starfsfólks, sem þó segist oft þykjast kunna meira en það í raun gerir, með nokkra eiginleika sem teljast mjög eftirsóttir. Þessir eiginleikar eru þá helst þeir að vera miklir og góðir liðsmenn, þannig að öll vinna í teymum og hópum er þessu fólki einkar lagið. Þá mælist þessi hópur ríkur af samkennd og skilning. Til dæmis sýna niðurstöður úr heilbrigðisgeiranum að sjúklingar þessa starfsfólks töluðu sérstaklega um þetta fólk sem mjög góða hlustendur. Enn annar eiginleikinn er síðan félagsfærnin, sem almennt mælist meira en í meðallagi góð. Meira um þessa rannsókn má lesa um HÉR. Sá galli fylgir hins vegar gjöf Njarðar að fólk sem upplifir sig þannig að það þurfi að vera nánast í leikriti til þess að þykjast kunna meira en það í raun gerir, líður ekki nógu vel. Því tilfinningin þeirra er ríkjandi sú að það sé í starfi sem það á ekki skilið vegna þess að það er ekki nógu gott. Sem oftar en ekki er huglægt niðurrif hjá viðkomandi: Fólk kann nefnilega oft mun meira en það heldur sjálft! Að líða samt eins og „svikara“ er lýjandi. Góð ráð til að sporna við þessu er að beita rökhugsuninni. Því oftar en ekki er þetta líka hópur af fólki sem leggur sig 110% fram um að gera sitt besta. En á erfitt með að taka hrósi og nær ekki að losna við þá tilfinningu að allir aðrir í vinnunni séu miklu hæfara en það sjálft. Geðheilbrigði Góðu ráðin Mannauðsmál Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Starfsfólk upplifir yfirmenn sína allt öðruvísi en þeir sjálfir Þegar það kemur að nútímastjórnun er allt sem tengist jákvæðri endurgjöf, hvatningu, hrós og innblástur mikilvægt stjórntæki fyrir yfirmenn. Sem samkvæmt rannsókn Harvard Business Review telja sig einmitt mjög góða í þessu. 19. júlí 2023 07:00 Leiðir til að minnka notkun samfélagsmiðla á vinnutíma Fyrst þegar Facebook fór að verða vinsælt á Íslandi var ekki óalgeng umræða meðal stjórnenda hvort það ætti að banna að nota samfélagsmiðilinn á vinnutíma, 14. júlí 2023 07:02 Aldur og atvinnufærni: „Ég þekki ekkert þennan ENTER gaur“ „Ég hef unnið í þessum starfsþróunarmálum í áratugi, oft með ungu fólki sem er að stofna fyrirtæki og hefja rekstur. 5. júlí 2023 07:01 Fædd 1970: Kynslóðin sem er þjökuð af samviskubiti enda kennt að klára allt „Ég er í aðra röndina mjög kröfuhörð á sjálfan mig en á hina vil ég bara gera skemmtilega hluti í lífinu,“ segir Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefanda, og skellihlær. 26. júní 2023 07:07 Andlegt ofbeldi á vinnustað felur oft í sér meira skipulag en einelti „Það eru oft óljós mörk á milli andlegs ofbeldis og eineltis á vinnustöðum og þótt færri mál komi upp á vinnustöðum þar sem líkamlegt ofbeldi á sér stað, kemur það þó fyrir,“ segir Helga Lára Haarde, ráðgjafi hjá Attentus. 21. júní 2023 07:01 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Frá árinu 1978 hafa alls kyns rannsóknir verið gerðar um þetta, en á ensku er talað um Impostors eða Impostors Thoughts, sem í beinni þýðingu væru þá Svikarar. Flestar rannsóknir í gegnum tíðina hafa dregið fram ókosti við að vera með þennan hóp af fólki í vinnu. Rannsókn frá í fyrra leggur hins vegar fram allt aðrar kenningar. Því þar eru dregnar fram vísbendingar um að akkúrat þessi hópur nýtist vinnustöðum einmitt ágætlega. Og í sumum tilvikum einkar vel. Því samkvæmt niðurstöðum þessarar rannsóknar mælist sá hópur starfsfólks, sem þó segist oft þykjast kunna meira en það í raun gerir, með nokkra eiginleika sem teljast mjög eftirsóttir. Þessir eiginleikar eru þá helst þeir að vera miklir og góðir liðsmenn, þannig að öll vinna í teymum og hópum er þessu fólki einkar lagið. Þá mælist þessi hópur ríkur af samkennd og skilning. Til dæmis sýna niðurstöður úr heilbrigðisgeiranum að sjúklingar þessa starfsfólks töluðu sérstaklega um þetta fólk sem mjög góða hlustendur. Enn annar eiginleikinn er síðan félagsfærnin, sem almennt mælist meira en í meðallagi góð. Meira um þessa rannsókn má lesa um HÉR. Sá galli fylgir hins vegar gjöf Njarðar að fólk sem upplifir sig þannig að það þurfi að vera nánast í leikriti til þess að þykjast kunna meira en það í raun gerir, líður ekki nógu vel. Því tilfinningin þeirra er ríkjandi sú að það sé í starfi sem það á ekki skilið vegna þess að það er ekki nógu gott. Sem oftar en ekki er huglægt niðurrif hjá viðkomandi: Fólk kann nefnilega oft mun meira en það heldur sjálft! Að líða samt eins og „svikara“ er lýjandi. Góð ráð til að sporna við þessu er að beita rökhugsuninni. Því oftar en ekki er þetta líka hópur af fólki sem leggur sig 110% fram um að gera sitt besta. En á erfitt með að taka hrósi og nær ekki að losna við þá tilfinningu að allir aðrir í vinnunni séu miklu hæfara en það sjálft.
Geðheilbrigði Góðu ráðin Mannauðsmál Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Starfsfólk upplifir yfirmenn sína allt öðruvísi en þeir sjálfir Þegar það kemur að nútímastjórnun er allt sem tengist jákvæðri endurgjöf, hvatningu, hrós og innblástur mikilvægt stjórntæki fyrir yfirmenn. Sem samkvæmt rannsókn Harvard Business Review telja sig einmitt mjög góða í þessu. 19. júlí 2023 07:00 Leiðir til að minnka notkun samfélagsmiðla á vinnutíma Fyrst þegar Facebook fór að verða vinsælt á Íslandi var ekki óalgeng umræða meðal stjórnenda hvort það ætti að banna að nota samfélagsmiðilinn á vinnutíma, 14. júlí 2023 07:02 Aldur og atvinnufærni: „Ég þekki ekkert þennan ENTER gaur“ „Ég hef unnið í þessum starfsþróunarmálum í áratugi, oft með ungu fólki sem er að stofna fyrirtæki og hefja rekstur. 5. júlí 2023 07:01 Fædd 1970: Kynslóðin sem er þjökuð af samviskubiti enda kennt að klára allt „Ég er í aðra röndina mjög kröfuhörð á sjálfan mig en á hina vil ég bara gera skemmtilega hluti í lífinu,“ segir Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefanda, og skellihlær. 26. júní 2023 07:07 Andlegt ofbeldi á vinnustað felur oft í sér meira skipulag en einelti „Það eru oft óljós mörk á milli andlegs ofbeldis og eineltis á vinnustöðum og þótt færri mál komi upp á vinnustöðum þar sem líkamlegt ofbeldi á sér stað, kemur það þó fyrir,“ segir Helga Lára Haarde, ráðgjafi hjá Attentus. 21. júní 2023 07:01 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Starfsfólk upplifir yfirmenn sína allt öðruvísi en þeir sjálfir Þegar það kemur að nútímastjórnun er allt sem tengist jákvæðri endurgjöf, hvatningu, hrós og innblástur mikilvægt stjórntæki fyrir yfirmenn. Sem samkvæmt rannsókn Harvard Business Review telja sig einmitt mjög góða í þessu. 19. júlí 2023 07:00
Leiðir til að minnka notkun samfélagsmiðla á vinnutíma Fyrst þegar Facebook fór að verða vinsælt á Íslandi var ekki óalgeng umræða meðal stjórnenda hvort það ætti að banna að nota samfélagsmiðilinn á vinnutíma, 14. júlí 2023 07:02
Aldur og atvinnufærni: „Ég þekki ekkert þennan ENTER gaur“ „Ég hef unnið í þessum starfsþróunarmálum í áratugi, oft með ungu fólki sem er að stofna fyrirtæki og hefja rekstur. 5. júlí 2023 07:01
Fædd 1970: Kynslóðin sem er þjökuð af samviskubiti enda kennt að klára allt „Ég er í aðra röndina mjög kröfuhörð á sjálfan mig en á hina vil ég bara gera skemmtilega hluti í lífinu,“ segir Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefanda, og skellihlær. 26. júní 2023 07:07
Andlegt ofbeldi á vinnustað felur oft í sér meira skipulag en einelti „Það eru oft óljós mörk á milli andlegs ofbeldis og eineltis á vinnustöðum og þótt færri mál komi upp á vinnustöðum þar sem líkamlegt ofbeldi á sér stað, kemur það þó fyrir,“ segir Helga Lára Haarde, ráðgjafi hjá Attentus. 21. júní 2023 07:01