„Við getum gert ótrúlega hluti hér á heimavelli“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 23:31 Logi Tómasson segir að möguleikar Víkinga séu til staðar í leiknum gegn Riga á morgun. Vísir Víkingur mætir lettneska liðinu Riga á morgun í seinni leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu. Riga leiðir 2-0 eftir fyrri leikinn og Víkingar því með bakið upp við vegg. Logi Tómasson leikmaður Víkinga segir að leikmenn liðsins séu spenntir fyrir leiknum gegn Riga á morgun. Hann segir að Víkingar vilji sýna að þeir geti gert betur en í fyrri leiknum. „Við erum spenntir að fá þá hingað á okkar völl og spila betri bolta en við gerðum í fyrri leiknum.“ Víkingar áttu í erfiðleikum með að ná takti í leiknum í Lettlandi og sigur Riga sanngjarn í þeim leik. „Þetta var bara ekki okkar dagur og við einhvern veginn gáfum þeim leikinn. Við spiluðum boltanum á vondum stöðum upp í hendurnar á þeim. Við áttum vondan dag og ætlum að mæta sterkari til leiks á morgun.“ Logi er á því að möguleikar séu til staðar fyrir Víkinga. „Þeir eru með góða einstaklinga en við eigum alveg séns á móti þeim þó við séum 2-0 undir. Við getum gert ótrúlega hluti hérna á heimavelli. Það er mikill munur fyrir þá að mæta á gervigras miðað við grasið þeirra. Við eigum bara góða möguleika á móti þeim held ég.“ Lettneska liðið keypti á dögunum leikmann á 1,6 milljón evra, upphæð sem er langt fyrir ofan það sem íslensk lið ráða við að borga. „Þeir eru dýra leikmenn og meira fjármagn en við en ég held það sé ekkert svo mikill munur á þessum liðum. Við verðum allavega að reyna að sýna það á morgun og höfum trú á verkefninu,“ bætti Logi við og sagði Víkigna í hefndarhug. „Já, það er bara svoleiðis.“ Klippa: Viðtal við Loga Tómasson fyrir leik gegn Riga Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira
Logi Tómasson leikmaður Víkinga segir að leikmenn liðsins séu spenntir fyrir leiknum gegn Riga á morgun. Hann segir að Víkingar vilji sýna að þeir geti gert betur en í fyrri leiknum. „Við erum spenntir að fá þá hingað á okkar völl og spila betri bolta en við gerðum í fyrri leiknum.“ Víkingar áttu í erfiðleikum með að ná takti í leiknum í Lettlandi og sigur Riga sanngjarn í þeim leik. „Þetta var bara ekki okkar dagur og við einhvern veginn gáfum þeim leikinn. Við spiluðum boltanum á vondum stöðum upp í hendurnar á þeim. Við áttum vondan dag og ætlum að mæta sterkari til leiks á morgun.“ Logi er á því að möguleikar séu til staðar fyrir Víkinga. „Þeir eru með góða einstaklinga en við eigum alveg séns á móti þeim þó við séum 2-0 undir. Við getum gert ótrúlega hluti hérna á heimavelli. Það er mikill munur fyrir þá að mæta á gervigras miðað við grasið þeirra. Við eigum bara góða möguleika á móti þeim held ég.“ Lettneska liðið keypti á dögunum leikmann á 1,6 milljón evra, upphæð sem er langt fyrir ofan það sem íslensk lið ráða við að borga. „Þeir eru dýra leikmenn og meira fjármagn en við en ég held það sé ekkert svo mikill munur á þessum liðum. Við verðum allavega að reyna að sýna það á morgun og höfum trú á verkefninu,“ bætti Logi við og sagði Víkigna í hefndarhug. „Já, það er bara svoleiðis.“ Klippa: Viðtal við Loga Tómasson fyrir leik gegn Riga
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira