Segist aldrei ætla að spila aftur fyrir Fulham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 07:51 Aleksandar Mitrovic í leik með Fulham á móti Manchester United á Old Trafford. Getty/Matt McNulty Fulham vill að fá mikinn pening fyrir serbneska framherjann Aleksandar Mitrovic og það þýðir að hann kemst ekki í stóra samninginn sinn í Sádí-Arabíu. Sky Sports segir frá því að Mitrovic hafi sagt ættingjum sínum frá því að hann ætli aldrei að spila aftur fyrir enska félagið. Al-Hilal hefur boðið tvisvar í leikmanninn en báðum tilboðum hefur verið hafnað. Fulham vill fá 52 milljónir punda fyrir þennan 28 ára framherja en það þykir vera allt of hátt í augum margra. Umboðsmaður Mitrovic hefur skorað á Tony Khan að lækka verðmiðann og segir að réttara væri að hann kostaði á bilinu 35 til 45 milljónir punda. Mitrovic ætlaði ekki að fara í æfingaferðina til Bandaríkjanna en lét umboðsmann sinn og fulltrúa leikmannasamtakanna sannfæra sig um að fara með. Það er samt ekki það besta í heimi að hafa fúlan Mitrovic í kringum liðið nú þegar hann er að hóta því við fjölskyldumeðlimi að hann ætli ekki að spila með liðinu í fyrsta leik sem er á móti Everton 12. ágúst. BREAKING! Aleksandar Mitrovic has told relatives he will never play for Fulham again after the club valued him at £52m.It s understood he s angry at being priced out of a move having been the subject of two failed bids from Al-Hilal. pic.twitter.com/P8IWyS7Lh0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023 Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Sky Sports segir frá því að Mitrovic hafi sagt ættingjum sínum frá því að hann ætli aldrei að spila aftur fyrir enska félagið. Al-Hilal hefur boðið tvisvar í leikmanninn en báðum tilboðum hefur verið hafnað. Fulham vill fá 52 milljónir punda fyrir þennan 28 ára framherja en það þykir vera allt of hátt í augum margra. Umboðsmaður Mitrovic hefur skorað á Tony Khan að lækka verðmiðann og segir að réttara væri að hann kostaði á bilinu 35 til 45 milljónir punda. Mitrovic ætlaði ekki að fara í æfingaferðina til Bandaríkjanna en lét umboðsmann sinn og fulltrúa leikmannasamtakanna sannfæra sig um að fara með. Það er samt ekki það besta í heimi að hafa fúlan Mitrovic í kringum liðið nú þegar hann er að hóta því við fjölskyldumeðlimi að hann ætli ekki að spila með liðinu í fyrsta leik sem er á móti Everton 12. ágúst. BREAKING! Aleksandar Mitrovic has told relatives he will never play for Fulham again after the club valued him at £52m.It s understood he s angry at being priced out of a move having been the subject of two failed bids from Al-Hilal. pic.twitter.com/P8IWyS7Lh0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti