Mbappé ekki með PSG til Asíu og kominn á sölulista Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 11:00 Mbappé í leik með PSG á síðustu leiktíð. Antonio Borga/Getty Images Framtíð Kylian Mbappé, framherja París Saint-Germain, er áfram til umræðu en franski landsliðsfyrirliðinn fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu og er kominn á sölulista. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain eru á leið til Suður-Kóreu og Japan í æfingaferð. Mikla athygli vakti að Mbappé var hvergi sjáanlegur. Kylian Mbappe was not included in the squad for PSG's pre-season tour to Japan and South Korea pic.twitter.com/W1Yoz0FbAr— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 22, 2023 Forráðamenn franska liðsins telja að Mbappé hafi þegar náð samkomulagi við Real Madríd um að ganga í raðir félagsins sumarið 2024 þegar samningur hans við PSG rennur út. Mbappé var nálægt því að ganga í raðir Real á sínum tíma en framlengdi á endanum samning sinn við PSG. Sá samningur rennur út næsta sumar og virðist Real ætla sér að bíða eftir að geta fengið þennan magnaða leikmann án þess að þurfa borga fyrir hann. PSG er ekki á þeim buxunum og ætlar sér að selja Mbappé í sumar í stað þess að missa hann frítt. Leikmaðurinn er hins vegar tilbúinn að sitja af sér samninginn til þess að fara frítt næsta sumar. Mbappé er 24 ára gamall framherji sem hefur skorað 40 mörk í 70 leikjum fyrir A-landslið Frakklands. Í 325 leikjum fyrir Monaco og PSG hefur hann skorað 244 mörk og gefið 116 stoðsendingar. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. 7. júlí 2023 13:36 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Sjá meira
Frakklandsmeistarar París Saint-Germain eru á leið til Suður-Kóreu og Japan í æfingaferð. Mikla athygli vakti að Mbappé var hvergi sjáanlegur. Kylian Mbappe was not included in the squad for PSG's pre-season tour to Japan and South Korea pic.twitter.com/W1Yoz0FbAr— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 22, 2023 Forráðamenn franska liðsins telja að Mbappé hafi þegar náð samkomulagi við Real Madríd um að ganga í raðir félagsins sumarið 2024 þegar samningur hans við PSG rennur út. Mbappé var nálægt því að ganga í raðir Real á sínum tíma en framlengdi á endanum samning sinn við PSG. Sá samningur rennur út næsta sumar og virðist Real ætla sér að bíða eftir að geta fengið þennan magnaða leikmann án þess að þurfa borga fyrir hann. PSG er ekki á þeim buxunum og ætlar sér að selja Mbappé í sumar í stað þess að missa hann frítt. Leikmaðurinn er hins vegar tilbúinn að sitja af sér samninginn til þess að fara frítt næsta sumar. Mbappé er 24 ára gamall framherji sem hefur skorað 40 mörk í 70 leikjum fyrir A-landslið Frakklands. Í 325 leikjum fyrir Monaco og PSG hefur hann skorað 244 mörk og gefið 116 stoðsendingar.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. 7. júlí 2023 13:36 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Sjá meira
Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. 7. júlí 2023 13:36