Hnýðingskálfur í fylgd með háhyrningum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 23. júlí 2023 08:19 Dýraverndunarsamtökin birtu þessa mynd af áður óséðum samskiptum hnýðinga og háhyrninga. Orca Guardians Iceland Dýraverndunarsamtökin Orca Guardians Iceland, sem berjast fyrir verndun háhyrninga við Íslands strendur, birtu í gær mynd af hnýðingskálfi í för með háhyrningum. Virtist sem svo að háhyrningarnir hefðu tekið kálfinn í fóstur um stund. Hnýðingar eru meðal stærstu höfrunganna sem lifa í norðanverðu Atlantshafi. Á ensku heita þeir white-beaked dolphin og talið er að fjöldinn sé um 160 þúsund dýr. Það var um borð í hvalaskoðunarbátnum Láka á Breiðafirði sem fóstraði hnýðingskálfurinn sást. Til að byrja með sást hann synda hægt í fylgd tveggja háhyrnings kúa en fullorðinn hnýðingur sást ekki langt frá. Seinna um daginn sáust háhyrningarnari aftur en hnýðingar hvergi nærri. Sama dag sáust einnig hnýðingar og grindhvalir, sem er önnur tegund lítilla tannhvala, eiga samskipti lengra úti á Breiðafirði. Samtökin benda á að háhyrningar hafa í nokkur skipti sést með grindhvalakálfum við Íslandsstrendur á undanförnum þremur árum. Margar spurningar „Við vitum ekki hvernig samskiptin á milli háhyrninganna og hnýðingskálfsins og fullorðna hnýðingsins byrjuðu eða enduðu, og við stöndum eftir með margar spurningar,“ segir í færslu samtakanna á Facebook í gær. „Við erum að greina gögnin sem við höfum fengið og vonumst til þess að frekari upplýsingar varpi ljósi á þessi mjög svo athyglisverðu tilvik.“ Dýr Hvalir Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Hnýðingar eru meðal stærstu höfrunganna sem lifa í norðanverðu Atlantshafi. Á ensku heita þeir white-beaked dolphin og talið er að fjöldinn sé um 160 þúsund dýr. Það var um borð í hvalaskoðunarbátnum Láka á Breiðafirði sem fóstraði hnýðingskálfurinn sást. Til að byrja með sást hann synda hægt í fylgd tveggja háhyrnings kúa en fullorðinn hnýðingur sást ekki langt frá. Seinna um daginn sáust háhyrningarnari aftur en hnýðingar hvergi nærri. Sama dag sáust einnig hnýðingar og grindhvalir, sem er önnur tegund lítilla tannhvala, eiga samskipti lengra úti á Breiðafirði. Samtökin benda á að háhyrningar hafa í nokkur skipti sést með grindhvalakálfum við Íslandsstrendur á undanförnum þremur árum. Margar spurningar „Við vitum ekki hvernig samskiptin á milli háhyrninganna og hnýðingskálfsins og fullorðna hnýðingsins byrjuðu eða enduðu, og við stöndum eftir með margar spurningar,“ segir í færslu samtakanna á Facebook í gær. „Við erum að greina gögnin sem við höfum fengið og vonumst til þess að frekari upplýsingar varpi ljósi á þessi mjög svo athyglisverðu tilvik.“
Dýr Hvalir Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira