Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Siggeir Ævarsson skrifar 25. júlí 2023 19:01 Rasmus Hojlund hefur náð samkomulagi um kaup og kjör við Manchester United er enn ber mikið á milli United og Atalanta um kaupverð Vísir/Getty Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. Atalanta eru sagðir verðmeta Højlund á um 90-100 milljónir evra og vilja jafnvel tengja frekari aukagreiðslur við það verð miðað við frammistöðu og spilaða leiki. United eru sagðir horfa til þess að borga í kringum 70 milljónir, svo að töluvert ber enn á milli. Erik Ten Hag stjóri United segist þó vera vongóður um að landa leikmanninum og vill helsta klára félagaskiptin sem fyrst til að koma honum inn í hópinn og aðlaga hann að leik liðsins. We are going to do everything in our power to get it done! Erik Ten Hag on Man United s pursuit to sign Atalanta striker Rasmus Højlund. pic.twitter.com/sD5U6Su5mW— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 25, 2023 Reiknað er með að United leggi fram tilboð í vikunni en aðeins eru tæpar þrjár vikur þar til liðið hefur leik í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið tekur á móti Úlfunum á heimavelli þann 14. ágúst. Understand terms of Manchester United agreement with Rasmus Højlund and his camp on personal terms are now clear: five year deal, 2028 Told contract will include option for further year.Man United will bid this week but for right fee not entertaining 90/100m games . pic.twitter.com/XPnOLcE595— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 25, 2023 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Atalanta eru sagðir verðmeta Højlund á um 90-100 milljónir evra og vilja jafnvel tengja frekari aukagreiðslur við það verð miðað við frammistöðu og spilaða leiki. United eru sagðir horfa til þess að borga í kringum 70 milljónir, svo að töluvert ber enn á milli. Erik Ten Hag stjóri United segist þó vera vongóður um að landa leikmanninum og vill helsta klára félagaskiptin sem fyrst til að koma honum inn í hópinn og aðlaga hann að leik liðsins. We are going to do everything in our power to get it done! Erik Ten Hag on Man United s pursuit to sign Atalanta striker Rasmus Højlund. pic.twitter.com/sD5U6Su5mW— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 25, 2023 Reiknað er með að United leggi fram tilboð í vikunni en aðeins eru tæpar þrjár vikur þar til liðið hefur leik í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið tekur á móti Úlfunum á heimavelli þann 14. ágúst. Understand terms of Manchester United agreement with Rasmus Højlund and his camp on personal terms are now clear: five year deal, 2028 Told contract will include option for further year.Man United will bid this week but for right fee not entertaining 90/100m games . pic.twitter.com/XPnOLcE595— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 25, 2023
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira