Segir Svíþjóð forgangsskotmark íslamista Kjartan Kjartansson skrifar 17. ágúst 2023 14:17 Charlotte von Essen, yfirmaður sænsku öryggislögreglunnar SÄPO, kynnti hækkað viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar í dag. AP/Henrik Montgomery/TT News Agency Yfirmaður sænsku öryggislögreglunnar segir að Svíþjóð sé forgangsskotmark íslamskra öfgamanna. Viðbúnaðarstig vegna hryðjuverka var hækkað upp á næsthæsta stig í dag í kjölfar umdeildra Kóranbrenna í landinu. Öryggisástandið í Svíþjóð hefur farið versnandi og hættan á hryðjuverkum er nú talin há í fyrsta skipti frá árinu 2016. Charlotte von Essen, yfirmaður öryggislögreglunnar SÄPO, sagði að hættan sem stafaði af ofbeldishneigðum íslamistum ætti eftir að vara lengi á blaðamannafundi í dag. Von Essen hvatti landa sína til þess að lifa áfram eðlilegu lífi. Ekkert eitt atvik hefði verið ástæða þess að ákveðið var að hækka viðbúnaðarstigið. Samkomur þar sem kveikt er í Kóraninum, helgiriti múslima, hafa vakið mikla reiði í mörgum löndum þar sem múslimar eru í meirihluta. Danskur hægriöfgamaður stóð fyrir slíkri brennu fyrir utan tyrkneska sendiráðið í Stokkhólmi fyrr á þessu ári. Írakskur hælisleitandi hefur einnig kveikt nokkrum sinnum í eintökum af ritinu síðan. Danska lögreglan jók viðbúnað á landamærum landsins í gær að ráði leyniþjónustunnar PET. Danska leyniþjónustan segir að Kóranbrennurnar hafi leitt til umtalsverðrar neikvæðrar athygli herskárra íslamista. Viðbúnaðar vegna hryðjuverka í Danmörku er einnig á næsthæsta stigi. Svíþjóð Öryggis- og varnarmál Trúmál Tengdar fréttir Hækka viðbúnað vegna hryðjuverka í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan SÄPO ætlar að hækka viðbúnað vegna hryðjuverkaógnar upp á næsthæsta stig í dag. SAPO boðar til blaðamannafundar síðar í dag til þess að ræða versnandi stöðu öryggismála í landinu. 17. ágúst 2023 09:23 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Öryggisástandið í Svíþjóð hefur farið versnandi og hættan á hryðjuverkum er nú talin há í fyrsta skipti frá árinu 2016. Charlotte von Essen, yfirmaður öryggislögreglunnar SÄPO, sagði að hættan sem stafaði af ofbeldishneigðum íslamistum ætti eftir að vara lengi á blaðamannafundi í dag. Von Essen hvatti landa sína til þess að lifa áfram eðlilegu lífi. Ekkert eitt atvik hefði verið ástæða þess að ákveðið var að hækka viðbúnaðarstigið. Samkomur þar sem kveikt er í Kóraninum, helgiriti múslima, hafa vakið mikla reiði í mörgum löndum þar sem múslimar eru í meirihluta. Danskur hægriöfgamaður stóð fyrir slíkri brennu fyrir utan tyrkneska sendiráðið í Stokkhólmi fyrr á þessu ári. Írakskur hælisleitandi hefur einnig kveikt nokkrum sinnum í eintökum af ritinu síðan. Danska lögreglan jók viðbúnað á landamærum landsins í gær að ráði leyniþjónustunnar PET. Danska leyniþjónustan segir að Kóranbrennurnar hafi leitt til umtalsverðrar neikvæðrar athygli herskárra íslamista. Viðbúnaðar vegna hryðjuverka í Danmörku er einnig á næsthæsta stigi.
Svíþjóð Öryggis- og varnarmál Trúmál Tengdar fréttir Hækka viðbúnað vegna hryðjuverka í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan SÄPO ætlar að hækka viðbúnað vegna hryðjuverkaógnar upp á næsthæsta stig í dag. SAPO boðar til blaðamannafundar síðar í dag til þess að ræða versnandi stöðu öryggismála í landinu. 17. ágúst 2023 09:23 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Hækka viðbúnað vegna hryðjuverka í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan SÄPO ætlar að hækka viðbúnað vegna hryðjuverkaógnar upp á næsthæsta stig í dag. SAPO boðar til blaðamannafundar síðar í dag til þess að ræða versnandi stöðu öryggismála í landinu. 17. ágúst 2023 09:23