Af því tilefni ætlar Vísir að bjóða upp á skemmtilegan skólaleik og fær heppinn þátttakandi glæsilegan Skólapakka frá samstarfsaðilum. Þátttakendur skrá sig til leiks á skráningarsíðu leiksins en hann stendur yfir frá 21. til 27. ágúst. Sigurvegarinn verður tilkynntur í upphafi næstu viku.
Skráið ykkur hér fyrir neðan til að komast í pottinn í Skólaleik Vísis. Við drögum út einn heppinn lesanda Vísis mánudaginn 28. ágúst. Hægt er að skoða vinningana fyrir neðan skráninguna.
Tölvutek
Tölvutek gefur Lenovo Flex 5 fartölvu. Um er að ræða lúxus Flex fartölvu frá Lenovo með 14” 1200p IPS snertiskjá í hlutföllunum 16:10 sem snýst í 360° til notkunar sem spjaldtölva. Dolby hljóðkerfi, baklýst lyklaborð og fingrafaraskanni. Fislétt og meðfærileg og því einstaklega hentug í skólann!
Fullt verð tölvunnar er 144.990 kr. en núna er hún á 15.000 kr. afslætti, eða á 129.990 kr.

Dale Carnegie
Dale Carnegie gefur gjafakort að upphæð 100.000 kr. fyrir námskeið að eigin vali. Komum hæfileikum í réttan farveg.

Einn, tveir & elda
Einn, tveir & elda gefa 25.000 kr. inneign fyrir matarpakka. Handhafi gjafabréfsins getur sett saman sinn matarpakka, nákvæmlega eftir sínu höfði, á www.einntveir.is og fær þá öll hráefni ásamt einföldum uppskriftum af þeim réttum sem valdir eru, sent beint heim að dyrum. Einn, tveir & elda býður upp á fjölbreyttar uppskriftir í hverri viku, allt frá klassískum heimilisréttum í lágkolvetna og vegan uppskriftir.

Parka
Parka gefur 30.000 kr. króna inneign í Parka appinu sem dreifist jafnt á þrjá mánuði.
