Vilhjálmur prins rak upp stór augu: „Er þetta virkilega þú?“ Aron Guðmundsson skrifar 8. september 2023 08:30 Leiðir Vilhjálms prins og Paul Gascoigne lágu saman í dag. Vísir/Getty Vilhjálmur, prinsinn af Wales, rak upp stór augu í heimsókn sinni í gær á kaffihús í Bournemouth þegar að í mannfjöldanum, sem var samakominn til þess að bera prinsinn augum og heilsa upp á hann, birtist Paul Gascoigne, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður Englands í fótbolta. Greint er frá málinu á vef The Guardian þar sem segir að prinsinn hafi verið í heimsókn á einu af kaffihúsi Pret a Manger, til þess að kynna sér verkefni fyrirtækisins Rising Stars sem hefur það að markmiði að bæta aðstæður heimilislausra, þegar að maður í mannþrönginni reyndi ítrekað að ná tali af prinsinum. Svo fór að maðurinn, Paul Gascoigne, náði sambandi augn- og talsambandi við prinsinn en maður, sem stóð við hlið Gascoigne, sagði prinsinum hver maðurinn væri. „Er þetta í alvörunni þú?“ spurði Vilhjálmur prins Gascoigne sem svaraði spurningunni játandi. „Hvað ertu að gera hér?“ sagði Vilhjálmur prins við Gascoigne sem tjáði honum að hann ætlaði sér bara að hitta prinsinn. Fíknisjúkdómar hafa gert Gascoigne erfitt í gegnum tíðina en hann tjáði prinsinum að nú hefði hann það mun betur en áður. Paul Gascoigne er af mörgum talinn einn allra hæfileikríkasti fótboltamaður sem England hefur átt. Á atvinnumannaferli sínum spilaði Gascoigne með liðum á borð við Newcastle United, Tottenham, Lazio og Rangers og þá lék hann 57 A-landsleiki fyrir Englands hönd og varð enskur bikarmeistari árið 1991. Myndband af stundinni þegar að Gascoigne og Vilhjálmur, prinsinn af Wales hittust í Bournemouth má sjá hér fyrir neðan. Prince William encountered a lovely surprise when he met football royalty Paul Gascoigne as he visited a Pret a Manger café in Bournemouth. pic.twitter.com/gwFSFRIHk2— The Royal Family Channel (@RoyalFamilyITNP) September 7, 2023 Bretland Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Sjá meira
Greint er frá málinu á vef The Guardian þar sem segir að prinsinn hafi verið í heimsókn á einu af kaffihúsi Pret a Manger, til þess að kynna sér verkefni fyrirtækisins Rising Stars sem hefur það að markmiði að bæta aðstæður heimilislausra, þegar að maður í mannþrönginni reyndi ítrekað að ná tali af prinsinum. Svo fór að maðurinn, Paul Gascoigne, náði sambandi augn- og talsambandi við prinsinn en maður, sem stóð við hlið Gascoigne, sagði prinsinum hver maðurinn væri. „Er þetta í alvörunni þú?“ spurði Vilhjálmur prins Gascoigne sem svaraði spurningunni játandi. „Hvað ertu að gera hér?“ sagði Vilhjálmur prins við Gascoigne sem tjáði honum að hann ætlaði sér bara að hitta prinsinn. Fíknisjúkdómar hafa gert Gascoigne erfitt í gegnum tíðina en hann tjáði prinsinum að nú hefði hann það mun betur en áður. Paul Gascoigne er af mörgum talinn einn allra hæfileikríkasti fótboltamaður sem England hefur átt. Á atvinnumannaferli sínum spilaði Gascoigne með liðum á borð við Newcastle United, Tottenham, Lazio og Rangers og þá lék hann 57 A-landsleiki fyrir Englands hönd og varð enskur bikarmeistari árið 1991. Myndband af stundinni þegar að Gascoigne og Vilhjálmur, prinsinn af Wales hittust í Bournemouth má sjá hér fyrir neðan. Prince William encountered a lovely surprise when he met football royalty Paul Gascoigne as he visited a Pret a Manger café in Bournemouth. pic.twitter.com/gwFSFRIHk2— The Royal Family Channel (@RoyalFamilyITNP) September 7, 2023
Bretland Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Sjá meira