Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Hjörvar Ólafsson skrifar 11. september 2023 20:39 Tólfan var mætta að vanda á Laugardalsvöllinn. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. Hér að neðan má sjá nokkrar færslur þar sem frammistaða leikmanna íslenska liðsins er rædd: Hjöbbi Hermanns flottur— Vilhjálmur Hallsson (@Vilhjalmurfreyr) September 11, 2023 Alvöru holning á þessum tveimur. #fotboltinet pic.twitter.com/QHGU4Dble3— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 11, 2023 Alfons með mjög sterka ég spila í Hollandi hárgreiðsluÞjóð sem elskar ennþá vel vatnsgreidda menn— Freyr S.N. (@fs3786) September 11, 2023 Fylkis vörninni enþa að halda hreinu — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) September 11, 2023 "Jeremías á jólaskónum!" hrópaði @nablinn í fréttamannastúkunni þegar hans maður Jón Dagur klúðraði þessu færiFæranýtingin okkar á Laugardalsvelli er eitthvað grín þessa mánuðina #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2023 Luka er ennþá að öskra á sjónvarpið sending frá hægri klára með vinstri — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 11, 2023 Hákon Arnar er hrikalega spennandi leikmaður með smekkfullan poka af gæðum og er að sýna það. Hann er tvítugur! Framtíðin. (Hann fær örugglega enn martraðir yfir því að árita allar þessar fótboltamyndir fyrir Topps en ég passa þær fyrir hann þar til hann semur við Real ) pic.twitter.com/n2Qz4JQBfS— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 11, 2023 Þetta var alveg hálf færi hjá JD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) September 11, 2023 Það er nú nánast lögreglumál að Jón Dagur hafi ekki byrjað þennan leik. Hann hefur gjörsamlega breytt þessum leik.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2023 JD buin að vera sturlaður— Adam Palsson (@Adampalss) September 11, 2023 Get in Alfredo!— Max Koala (@Maggihodd) September 11, 2023 Finnbagazza you cheeky fkn bastard!!— Jói Skúli (@joiskuli10) September 11, 2023 Geggjaður sigur og hugrekki í lokin. Þetta er eitthvað að byggja á! Koma svo Ísland. Enn smá séns....— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 11, 2023 Yes yes yes yes I'm feeling happy — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Hjörtur loksins í startinu, gríðarlega flottur í dag, en Hákon bar af inni á vellinum. Þvílík frammistaða!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 11, 2023 Djöfull er gaman að vinna aftur leik sem skiptir máli. Það glitti í gömlu gildin og geggjað að sjá menn fagna þessu almennilega. Þetta skipti þá máli. Hugarfar og attitude mun koma okkur langt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 11, 2023 Finnbogo maður— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 11, 2023 Klassi yfir Hákoni í kvöld. Alltaf að reyna búa eh til og koma boltanum fram og gæði í sendingum. Verður einn sá mikilvægasti í þessu liði á næstu árum.— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 11, 2023 Thank you for scoring the last time to win. @footballiceland @HilmarJokull #afram_Island pic.twitter.com/OR0b0rhIek— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Hér að neðan má sjá nokkrar færslur þar sem frammistaða leikmanna íslenska liðsins er rædd: Hjöbbi Hermanns flottur— Vilhjálmur Hallsson (@Vilhjalmurfreyr) September 11, 2023 Alvöru holning á þessum tveimur. #fotboltinet pic.twitter.com/QHGU4Dble3— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 11, 2023 Alfons með mjög sterka ég spila í Hollandi hárgreiðsluÞjóð sem elskar ennþá vel vatnsgreidda menn— Freyr S.N. (@fs3786) September 11, 2023 Fylkis vörninni enþa að halda hreinu — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) September 11, 2023 "Jeremías á jólaskónum!" hrópaði @nablinn í fréttamannastúkunni þegar hans maður Jón Dagur klúðraði þessu færiFæranýtingin okkar á Laugardalsvelli er eitthvað grín þessa mánuðina #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2023 Luka er ennþá að öskra á sjónvarpið sending frá hægri klára með vinstri — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 11, 2023 Hákon Arnar er hrikalega spennandi leikmaður með smekkfullan poka af gæðum og er að sýna það. Hann er tvítugur! Framtíðin. (Hann fær örugglega enn martraðir yfir því að árita allar þessar fótboltamyndir fyrir Topps en ég passa þær fyrir hann þar til hann semur við Real ) pic.twitter.com/n2Qz4JQBfS— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 11, 2023 Þetta var alveg hálf færi hjá JD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) September 11, 2023 Það er nú nánast lögreglumál að Jón Dagur hafi ekki byrjað þennan leik. Hann hefur gjörsamlega breytt þessum leik.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2023 JD buin að vera sturlaður— Adam Palsson (@Adampalss) September 11, 2023 Get in Alfredo!— Max Koala (@Maggihodd) September 11, 2023 Finnbagazza you cheeky fkn bastard!!— Jói Skúli (@joiskuli10) September 11, 2023 Geggjaður sigur og hugrekki í lokin. Þetta er eitthvað að byggja á! Koma svo Ísland. Enn smá séns....— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 11, 2023 Yes yes yes yes I'm feeling happy — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Hjörtur loksins í startinu, gríðarlega flottur í dag, en Hákon bar af inni á vellinum. Þvílík frammistaða!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 11, 2023 Djöfull er gaman að vinna aftur leik sem skiptir máli. Það glitti í gömlu gildin og geggjað að sjá menn fagna þessu almennilega. Þetta skipti þá máli. Hugarfar og attitude mun koma okkur langt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 11, 2023 Finnbogo maður— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 11, 2023 Klassi yfir Hákoni í kvöld. Alltaf að reyna búa eh til og koma boltanum fram og gæði í sendingum. Verður einn sá mikilvægasti í þessu liði á næstu árum.— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 11, 2023 Thank you for scoring the last time to win. @footballiceland @HilmarJokull #afram_Island pic.twitter.com/OR0b0rhIek— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023
Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira