Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Hjörvar Ólafsson skrifar 11. september 2023 20:39 Tólfan var mætta að vanda á Laugardalsvöllinn. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. Hér að neðan má sjá nokkrar færslur þar sem frammistaða leikmanna íslenska liðsins er rædd: Hjöbbi Hermanns flottur— Vilhjálmur Hallsson (@Vilhjalmurfreyr) September 11, 2023 Alvöru holning á þessum tveimur. #fotboltinet pic.twitter.com/QHGU4Dble3— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 11, 2023 Alfons með mjög sterka ég spila í Hollandi hárgreiðsluÞjóð sem elskar ennþá vel vatnsgreidda menn— Freyr S.N. (@fs3786) September 11, 2023 Fylkis vörninni enþa að halda hreinu — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) September 11, 2023 "Jeremías á jólaskónum!" hrópaði @nablinn í fréttamannastúkunni þegar hans maður Jón Dagur klúðraði þessu færiFæranýtingin okkar á Laugardalsvelli er eitthvað grín þessa mánuðina #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2023 Luka er ennþá að öskra á sjónvarpið sending frá hægri klára með vinstri — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 11, 2023 Hákon Arnar er hrikalega spennandi leikmaður með smekkfullan poka af gæðum og er að sýna það. Hann er tvítugur! Framtíðin. (Hann fær örugglega enn martraðir yfir því að árita allar þessar fótboltamyndir fyrir Topps en ég passa þær fyrir hann þar til hann semur við Real ) pic.twitter.com/n2Qz4JQBfS— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 11, 2023 Þetta var alveg hálf færi hjá JD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) September 11, 2023 Það er nú nánast lögreglumál að Jón Dagur hafi ekki byrjað þennan leik. Hann hefur gjörsamlega breytt þessum leik.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2023 JD buin að vera sturlaður— Adam Palsson (@Adampalss) September 11, 2023 Get in Alfredo!— Max Koala (@Maggihodd) September 11, 2023 Finnbagazza you cheeky fkn bastard!!— Jói Skúli (@joiskuli10) September 11, 2023 Geggjaður sigur og hugrekki í lokin. Þetta er eitthvað að byggja á! Koma svo Ísland. Enn smá séns....— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 11, 2023 Yes yes yes yes I'm feeling happy — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Hjörtur loksins í startinu, gríðarlega flottur í dag, en Hákon bar af inni á vellinum. Þvílík frammistaða!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 11, 2023 Djöfull er gaman að vinna aftur leik sem skiptir máli. Það glitti í gömlu gildin og geggjað að sjá menn fagna þessu almennilega. Þetta skipti þá máli. Hugarfar og attitude mun koma okkur langt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 11, 2023 Finnbogo maður— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 11, 2023 Klassi yfir Hákoni í kvöld. Alltaf að reyna búa eh til og koma boltanum fram og gæði í sendingum. Verður einn sá mikilvægasti í þessu liði á næstu árum.— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 11, 2023 Thank you for scoring the last time to win. @footballiceland @HilmarJokull #afram_Island pic.twitter.com/OR0b0rhIek— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira
Hér að neðan má sjá nokkrar færslur þar sem frammistaða leikmanna íslenska liðsins er rædd: Hjöbbi Hermanns flottur— Vilhjálmur Hallsson (@Vilhjalmurfreyr) September 11, 2023 Alvöru holning á þessum tveimur. #fotboltinet pic.twitter.com/QHGU4Dble3— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 11, 2023 Alfons með mjög sterka ég spila í Hollandi hárgreiðsluÞjóð sem elskar ennþá vel vatnsgreidda menn— Freyr S.N. (@fs3786) September 11, 2023 Fylkis vörninni enþa að halda hreinu — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) September 11, 2023 "Jeremías á jólaskónum!" hrópaði @nablinn í fréttamannastúkunni þegar hans maður Jón Dagur klúðraði þessu færiFæranýtingin okkar á Laugardalsvelli er eitthvað grín þessa mánuðina #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2023 Luka er ennþá að öskra á sjónvarpið sending frá hægri klára með vinstri — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 11, 2023 Hákon Arnar er hrikalega spennandi leikmaður með smekkfullan poka af gæðum og er að sýna það. Hann er tvítugur! Framtíðin. (Hann fær örugglega enn martraðir yfir því að árita allar þessar fótboltamyndir fyrir Topps en ég passa þær fyrir hann þar til hann semur við Real ) pic.twitter.com/n2Qz4JQBfS— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 11, 2023 Þetta var alveg hálf færi hjá JD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) September 11, 2023 Það er nú nánast lögreglumál að Jón Dagur hafi ekki byrjað þennan leik. Hann hefur gjörsamlega breytt þessum leik.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2023 JD buin að vera sturlaður— Adam Palsson (@Adampalss) September 11, 2023 Get in Alfredo!— Max Koala (@Maggihodd) September 11, 2023 Finnbagazza you cheeky fkn bastard!!— Jói Skúli (@joiskuli10) September 11, 2023 Geggjaður sigur og hugrekki í lokin. Þetta er eitthvað að byggja á! Koma svo Ísland. Enn smá séns....— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 11, 2023 Yes yes yes yes I'm feeling happy — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Hjörtur loksins í startinu, gríðarlega flottur í dag, en Hákon bar af inni á vellinum. Þvílík frammistaða!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 11, 2023 Djöfull er gaman að vinna aftur leik sem skiptir máli. Það glitti í gömlu gildin og geggjað að sjá menn fagna þessu almennilega. Þetta skipti þá máli. Hugarfar og attitude mun koma okkur langt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 11, 2023 Finnbogo maður— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 11, 2023 Klassi yfir Hákoni í kvöld. Alltaf að reyna búa eh til og koma boltanum fram og gæði í sendingum. Verður einn sá mikilvægasti í þessu liði á næstu árum.— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 11, 2023 Thank you for scoring the last time to win. @footballiceland @HilmarJokull #afram_Island pic.twitter.com/OR0b0rhIek— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023
Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira