Lét gamminn geisa eftir leik og fordæmdi „fáránlega“ meðferð á Maguire Aron Guðmundsson skrifar 13. september 2023 07:31 Harry Maguire, leikmaður enska landsliðsins og Manchester United Vísir/Getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari enska landsliðsins í fótbolta, er allt annað en sáttur með þá umræðu sem hefur verið og er í gangi í kringum enska landsliðsmiðvörðinn Harry Maguire. Maguire var á meðal varamanna Englands í gær í vináttuleik liðsins gegn nágrönnunum í skoska landsliðinu en hann kom inn í hálfleik og skoraði sjálfsmark í 3-1 sigri Englendinga. Samkvæmt frétt Sky Sports fögnuðu stuðningsmenn Skota, hæðnislega, hverri heppnaðri sendingu sem Maguire átti. Maguire lenti í svipaðri uppákomu í leik með Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og var Southgate, í viðtali eftir leik í gær, spurður álits um umræðuna í kringum Maguire. „Hvað stuðningsmenn Skotlands varðar þá skil ég þetta alveg, ég get ekki kvartað undan því að þeir láti sér detta svona í hug en þetta er þó afleiðing af fáránlegri meðferð sem Maguire hefur nú fengið yfir lengri tíma,“ sagði Southgate í viðtali eftir leik. Hann telur að stuðningsmenn enska landsliðsins hafi áttað sig á stöðunni. „Þetta er algjör hneisa. Enginn leikmaður hefur fengið þá meðhöndlun sem hann er að fá, ekki bara frá skoskum stuðningsmönnum, heldur einnig frá lýsendum, sérfræðingum og fleirum. Þeir hafa búið til eitthvað sem ég hef bara aldrei séð áður. Maguire hefur verið klettur fyrir enska landsliðið og hluti af sigursælasta enska landsliði síðustu áratugina.“ Maguire var keyptur til Manchester United frá Leicester á rúmar 89 milljónir punda eftir að hafa heillað hjá Leicester City. Hjá Manchester United hefur honum ekki tekist að halda góðu gengi gangandi og hefur oft á tíðum fengið að heyra það frá stuðningsmönnum sem og knattspyrnusérfræðingum. Fótbolti England Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sjá meira
Maguire var á meðal varamanna Englands í gær í vináttuleik liðsins gegn nágrönnunum í skoska landsliðinu en hann kom inn í hálfleik og skoraði sjálfsmark í 3-1 sigri Englendinga. Samkvæmt frétt Sky Sports fögnuðu stuðningsmenn Skota, hæðnislega, hverri heppnaðri sendingu sem Maguire átti. Maguire lenti í svipaðri uppákomu í leik með Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og var Southgate, í viðtali eftir leik í gær, spurður álits um umræðuna í kringum Maguire. „Hvað stuðningsmenn Skotlands varðar þá skil ég þetta alveg, ég get ekki kvartað undan því að þeir láti sér detta svona í hug en þetta er þó afleiðing af fáránlegri meðferð sem Maguire hefur nú fengið yfir lengri tíma,“ sagði Southgate í viðtali eftir leik. Hann telur að stuðningsmenn enska landsliðsins hafi áttað sig á stöðunni. „Þetta er algjör hneisa. Enginn leikmaður hefur fengið þá meðhöndlun sem hann er að fá, ekki bara frá skoskum stuðningsmönnum, heldur einnig frá lýsendum, sérfræðingum og fleirum. Þeir hafa búið til eitthvað sem ég hef bara aldrei séð áður. Maguire hefur verið klettur fyrir enska landsliðið og hluti af sigursælasta enska landsliði síðustu áratugina.“ Maguire var keyptur til Manchester United frá Leicester á rúmar 89 milljónir punda eftir að hafa heillað hjá Leicester City. Hjá Manchester United hefur honum ekki tekist að halda góðu gengi gangandi og hefur oft á tíðum fengið að heyra það frá stuðningsmönnum sem og knattspyrnusérfræðingum.
Fótbolti England Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sjá meira