Mun halda íþróttaþvætti áfram ef það eykur landsframleiðsluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2023 07:30 Krúnuprinsinn Mohammed bin Salman (t.h.) hefur ekki miklar áhyggjur af tali um íþróttaþvætti. Amin Mohammad Jamali/Getty Images Mohamed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, segir að honum sé alveg nákvæmlega sama um ásakanir á hendur ríkinu um íþróttaþvætti. Sádi-arabíska ríkið hefur verið sakað um að fjárfesta í íþróttaliðum og -viðburðum og nota það til að bæta ímynd sína á alþjóðavísu. Sádi-arabíski fjárfestingasjóðurinn PIF hefur til að mynda lagt gríðarlegt fjármagn í knattspyrnulið í landinu og keypt hverja stórstjörnuna á fætur annarri. Þá keypti sjóðurinn einnig enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle ásamt því að koma LIV-mótaröðinni í golfi á laggirnar. „Ef íþróttaþvætti mun auka landsframleiðsluna okkar um eitt prósent þá munum við halda áfram að stunda íþróttaþvætti,“ sagði Bin Salman í samtali við Fox News. „Mér er alveg sama um þetta orð. Ég er búinn að ná fram eins prósent aukningu í landsframleiðslu í gegnum íþróttir og ég stefni á að ná einu og hálfu prósenti í viðbót.“ „Þið getið kallað þetta það sem ykkur sýnist, en við munum ná þessu eina og hálfa prósenti.“ 🇸🇦🗣️ Saudi Crown Prince Mohammed bin Salman: "If sportswashing is going to increase our GDP, we'll continue sportswashing. I don't care." pic.twitter.com/2X91xnN0D0— DW Sports (@dw_sports) September 21, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Sjá meira
Sádi-arabíska ríkið hefur verið sakað um að fjárfesta í íþróttaliðum og -viðburðum og nota það til að bæta ímynd sína á alþjóðavísu. Sádi-arabíski fjárfestingasjóðurinn PIF hefur til að mynda lagt gríðarlegt fjármagn í knattspyrnulið í landinu og keypt hverja stórstjörnuna á fætur annarri. Þá keypti sjóðurinn einnig enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle ásamt því að koma LIV-mótaröðinni í golfi á laggirnar. „Ef íþróttaþvætti mun auka landsframleiðsluna okkar um eitt prósent þá munum við halda áfram að stunda íþróttaþvætti,“ sagði Bin Salman í samtali við Fox News. „Mér er alveg sama um þetta orð. Ég er búinn að ná fram eins prósent aukningu í landsframleiðslu í gegnum íþróttir og ég stefni á að ná einu og hálfu prósenti í viðbót.“ „Þið getið kallað þetta það sem ykkur sýnist, en við munum ná þessu eina og hálfa prósenti.“ 🇸🇦🗣️ Saudi Crown Prince Mohammed bin Salman: "If sportswashing is going to increase our GDP, we'll continue sportswashing. I don't care." pic.twitter.com/2X91xnN0D0— DW Sports (@dw_sports) September 21, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Sjá meira