Kevin Durant dró vagninn í öruggum sigri Phoenix Suns Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 10:02 Kevin Durant var stigahæsti maður vallarins í sigri Phoenix Suns í nótt. Christian Petersen/Getty Images Phoenix Suns vann góðan 22 stiga sigur er liðið tók á móti Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 126-104. Hinn 35 ára gamli Kevin Durant virðist lítið sem ekkert vera að hægja á sér þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins. Hann skoraði 26 stig fyrir Suns í nótt, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa sjö stoðsendingar og var stigahæsti maður vallarins. Heimamenn í Phoenix Suns voru betri aðilinn frá upphafi til enda og voru tíu stigum yfir að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók forskot sitt lítillega fyrir hálfleik og staðan var 66-50 þegar liðin gegnu til búningsherbergja. Durant og félagar gerðu svo nánast út um leikinn í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 40 stig gegn 28 stigum gestanna. Lokaleikhlutinn var því hálfgert formsatriði fyrir heimamenn sem unnu að lokum 22 stiga sigur, 126-104. Kevin Durant var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 26 stig fyrir Phoenix Suns, en í liði Utah Jazz var Lauri Markkanen atkvæðamestur með 19 stig. Kevin Durant's exceptional performance leads the @Suns past the Jazz!Eric Gordon: 21 PTS, 3 3PMGrayson Allen: 17 PTS, 3 3PMJordan Goodwin: 12 PTS, 5 REB pic.twitter.com/EwHhBFZGDc— NBA (@NBA) October 29, 2023 Úrslit næturinnar New York Knicks 87-96 New Orelans Pelicans Memphis Grizzlies 106-113 Washington Wizards Chicago Bulls 102-118 Detroit Pistons Philadelphia 76ers 114-107 Toronto Raptors Indiana Pacers 125-113 Cleveland Cavaliers Miami Heat 90-106 Minnestoa Timberwolves Utah Jazz 104-126 Phoenix Suns NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Kevin Durant virðist lítið sem ekkert vera að hægja á sér þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins. Hann skoraði 26 stig fyrir Suns í nótt, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa sjö stoðsendingar og var stigahæsti maður vallarins. Heimamenn í Phoenix Suns voru betri aðilinn frá upphafi til enda og voru tíu stigum yfir að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók forskot sitt lítillega fyrir hálfleik og staðan var 66-50 þegar liðin gegnu til búningsherbergja. Durant og félagar gerðu svo nánast út um leikinn í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 40 stig gegn 28 stigum gestanna. Lokaleikhlutinn var því hálfgert formsatriði fyrir heimamenn sem unnu að lokum 22 stiga sigur, 126-104. Kevin Durant var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 26 stig fyrir Phoenix Suns, en í liði Utah Jazz var Lauri Markkanen atkvæðamestur með 19 stig. Kevin Durant's exceptional performance leads the @Suns past the Jazz!Eric Gordon: 21 PTS, 3 3PMGrayson Allen: 17 PTS, 3 3PMJordan Goodwin: 12 PTS, 5 REB pic.twitter.com/EwHhBFZGDc— NBA (@NBA) October 29, 2023 Úrslit næturinnar New York Knicks 87-96 New Orelans Pelicans Memphis Grizzlies 106-113 Washington Wizards Chicago Bulls 102-118 Detroit Pistons Philadelphia 76ers 114-107 Toronto Raptors Indiana Pacers 125-113 Cleveland Cavaliers Miami Heat 90-106 Minnestoa Timberwolves Utah Jazz 104-126 Phoenix Suns
New York Knicks 87-96 New Orelans Pelicans Memphis Grizzlies 106-113 Washington Wizards Chicago Bulls 102-118 Detroit Pistons Philadelphia 76ers 114-107 Toronto Raptors Indiana Pacers 125-113 Cleveland Cavaliers Miami Heat 90-106 Minnestoa Timberwolves Utah Jazz 104-126 Phoenix Suns
NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti