Ítölsku meistararnir reka þjálfarann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 09:31 Rudi Garcia fær ekki að halda áfram sem þjálfari ítalska félagsins SSC Napoli. Getty/Cesare Purini Rudi Garcia entist ekki nema í nokkra mánuði sem þjálfari ítölsku meistaranna í Napoli. Ítölsku miðlarnir Gazzetta dello Sport og Il Corriere Azzurro sem og Fabrizio Romano segja frá því að Napoli ætli að reka franska þjálfarann. Framundan er landsleikjahlé. Síðasti leikurinn undir stjórn Garcia var 1-0 tap á heimavelli á móti Empoli um helgina. Rudi Garcia tók við Napoli af Luciano Spalletti sem hætti með liðið eftir að hafa gert félagið að ítölskum meisturum síðasta vor. Það var fyrsti meistaratitill Napoli síðan 1990 eða í 33 ár. Titiilvörnin hefur ekki gengið nógu vel en liðið situr í fjórða sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Internazionale. Gazzetta segir frá því að forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis, hafi mætt inn í búningsklefann í hálfleik um helgina og tekið yfir hálfleiksræðuna hjá Garcia. Staðan var 0-0 eftir 45 mínútna leik. Garcia er 59 ára gamall og þjálfaði síðast á Ítalíu frá 2013 til 2016 þegar hann var með lið Roma. Hann hafði síðan stýrt liðum Marseille, Lyon og Al Nassr á síðustu árum. Napoli will sack Rudi Garcia today. Decision confirmed, as reported earlier. Igor Tudor, main candidate to replace Garcia as new manager. pic.twitter.com/CrlMo9v1SP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 13, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ Sjá meira
Ítölsku miðlarnir Gazzetta dello Sport og Il Corriere Azzurro sem og Fabrizio Romano segja frá því að Napoli ætli að reka franska þjálfarann. Framundan er landsleikjahlé. Síðasti leikurinn undir stjórn Garcia var 1-0 tap á heimavelli á móti Empoli um helgina. Rudi Garcia tók við Napoli af Luciano Spalletti sem hætti með liðið eftir að hafa gert félagið að ítölskum meisturum síðasta vor. Það var fyrsti meistaratitill Napoli síðan 1990 eða í 33 ár. Titiilvörnin hefur ekki gengið nógu vel en liðið situr í fjórða sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Internazionale. Gazzetta segir frá því að forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis, hafi mætt inn í búningsklefann í hálfleik um helgina og tekið yfir hálfleiksræðuna hjá Garcia. Staðan var 0-0 eftir 45 mínútna leik. Garcia er 59 ára gamall og þjálfaði síðast á Ítalíu frá 2013 til 2016 þegar hann var með lið Roma. Hann hafði síðan stýrt liðum Marseille, Lyon og Al Nassr á síðustu árum. Napoli will sack Rudi Garcia today. Decision confirmed, as reported earlier. Igor Tudor, main candidate to replace Garcia as new manager. pic.twitter.com/CrlMo9v1SP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 13, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ Sjá meira