Rudy Gobert virðist hafa uppljóstrað leyndarmáli Draymonds Green Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 17:01 Draymond Green tapar miklum pening á banni sínu auk þess að geta ekki hjálpað liði sínu í fimm leikjum. AP/Nate Billings) Draymond Green var rekinn út úr húsi í byrjun leiks Golden State Warriors í vikunni fyrir að taka franska miðherjann Rudy Gobert hálstaki og sleppa ekki í langan tíma. Green fór ekki aðeins snemma í sturtu heldur hefur hann verið dæmdur í fimm leikja launalaust bann sem kostar hann um 109 milljónir íslenskra króna í tekjumissi. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Eftir leikinn setti Rudy Gobert fram kenningu og það lítur út fyrir það að hann hafi þar uppljóstrað leyndarmáli Draymond Green. „Alltaf þegar Steph spilar ekki, hann vill ekki spila án síns manns Steph, og þá reynir hann allt til að vera rekinn út úr húsi,“ sagði Rudy Gobert eftir leikinn. Þegar menn fóru að skoða sögu brottvísana Draymonds Green þá kom í ljós að Gobert var þarna ekki fara með fleipur. Stephen Curry hefur ekki spilað í sjö af ellefu leikjum þar sem Green hefur verið rekinn snemma í sturtu. Green var fyrst rekinn út úr húsi þegar Steph spilaði ekki árið 2019 en þá var hann einmitt að spila á móti Gobert sem hafði því séð þetta áður. Gobert var því ekkert að strá salt í sárið með ummælum sínum heldur var hann bara að opna á eitt af leyndarmálum Draymonds. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Green fór ekki aðeins snemma í sturtu heldur hefur hann verið dæmdur í fimm leikja launalaust bann sem kostar hann um 109 milljónir íslenskra króna í tekjumissi. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Eftir leikinn setti Rudy Gobert fram kenningu og það lítur út fyrir það að hann hafi þar uppljóstrað leyndarmáli Draymond Green. „Alltaf þegar Steph spilar ekki, hann vill ekki spila án síns manns Steph, og þá reynir hann allt til að vera rekinn út úr húsi,“ sagði Rudy Gobert eftir leikinn. Þegar menn fóru að skoða sögu brottvísana Draymonds Green þá kom í ljós að Gobert var þarna ekki fara með fleipur. Stephen Curry hefur ekki spilað í sjö af ellefu leikjum þar sem Green hefur verið rekinn snemma í sturtu. Green var fyrst rekinn út úr húsi þegar Steph spilaði ekki árið 2019 en þá var hann einmitt að spila á móti Gobert sem hafði því séð þetta áður. Gobert var því ekkert að strá salt í sárið með ummælum sínum heldur var hann bara að opna á eitt af leyndarmálum Draymonds. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira