Elsti leikmaður NBA deildarinnar með 37 stig og sigurstigið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 16:00 LeBron James treður boltanum í körfuna á móti Houston Rockets. AP/Eric Thayer LeBron James minnti enn á ný á sig í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann fór fyrir 105-104 sigri Los Angeles Lakers á Houston Rockets. James, sem heldur upp 39 ára afmælið sitt í næsta mánuði og varð á dögunum elsti leikmaðurinn í deildinni. LeBron James' CLUTCH performance propelled the Lakers to a close win over the Rockets! 37 PTS 8 AST 6 REB Game-winning free throw pic.twitter.com/OXr3sfKpZ6— NBA (@NBA) November 20, 2023 James skoraði 37 stig á 40 mínútum í leiknum á móti Houston og komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir þá sem hafa átt flesta leiki með 35 stig eða meira. Þetta var 237. leikurinn á ferlinum þar sem LeBron skoraði 35 stig í leik. Kobe náði því 236 sinnum á ferlinum. Nú eru það bara Wilt Chamberlain (381 leikir) og Michael Jordan (333 leikir) sem eru fyrir ofan hann. James hitti frábærlega í leiknum eða úr 14 af 19 skotum sínum sem gerir 74 prósent skotnýtingu. Hann er með 59 prósent skotnýtingu á öllu tímabilinu. James skoraði sigurstigið í leiknum á vítalínunni þegar 1,9 sekúnda var eftir af leiknum. Hann var einnig með 8 stoðsendingar, 6 fráköst og 3 stolna bolta í leiknum. "He's the oldest player in the NBA but still acts like he's 20 every day."- Austin Reaves on what makes LeBron special pic.twitter.com/9MAhzC3E90— NBA (@NBA) November 20, 2023 Anthony Davis var með 27 stig og 10 fráköst en Austin Reaves kom með 17 stig og 6 stoðsendingar af bekknum. Reaves var ánægður með gamla karlinn. „Hann er elsti leikmaður deildarinnar en hegðar sér eins og tvítugur strákur á hverjum degi,“ sagði Reaves. Það er allt annað að sjá Lakers liðið eftir brösuga byrjun en liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum. West standings update - Kings win 6 straight, move to fourth seed- Thunder win 5 straight to grab the second seedFor more, download the NBA App: https://t.co/oRfhdB9x5m pic.twitter.com/isuLbOBF13— NBA (@NBA) November 20, 2023 NBA Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
James, sem heldur upp 39 ára afmælið sitt í næsta mánuði og varð á dögunum elsti leikmaðurinn í deildinni. LeBron James' CLUTCH performance propelled the Lakers to a close win over the Rockets! 37 PTS 8 AST 6 REB Game-winning free throw pic.twitter.com/OXr3sfKpZ6— NBA (@NBA) November 20, 2023 James skoraði 37 stig á 40 mínútum í leiknum á móti Houston og komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir þá sem hafa átt flesta leiki með 35 stig eða meira. Þetta var 237. leikurinn á ferlinum þar sem LeBron skoraði 35 stig í leik. Kobe náði því 236 sinnum á ferlinum. Nú eru það bara Wilt Chamberlain (381 leikir) og Michael Jordan (333 leikir) sem eru fyrir ofan hann. James hitti frábærlega í leiknum eða úr 14 af 19 skotum sínum sem gerir 74 prósent skotnýtingu. Hann er með 59 prósent skotnýtingu á öllu tímabilinu. James skoraði sigurstigið í leiknum á vítalínunni þegar 1,9 sekúnda var eftir af leiknum. Hann var einnig með 8 stoðsendingar, 6 fráköst og 3 stolna bolta í leiknum. "He's the oldest player in the NBA but still acts like he's 20 every day."- Austin Reaves on what makes LeBron special pic.twitter.com/9MAhzC3E90— NBA (@NBA) November 20, 2023 Anthony Davis var með 27 stig og 10 fráköst en Austin Reaves kom með 17 stig og 6 stoðsendingar af bekknum. Reaves var ánægður með gamla karlinn. „Hann er elsti leikmaður deildarinnar en hegðar sér eins og tvítugur strákur á hverjum degi,“ sagði Reaves. Það er allt annað að sjá Lakers liðið eftir brösuga byrjun en liðið hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum. West standings update - Kings win 6 straight, move to fourth seed- Thunder win 5 straight to grab the second seedFor more, download the NBA App: https://t.co/oRfhdB9x5m pic.twitter.com/isuLbOBF13— NBA (@NBA) November 20, 2023
NBA Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira