Segir ríkisstjórnina skila auðu í baráttunni við verðbólguna Heimir Már Pétursson skrifar 29. nóvember 2023 20:06 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar. Vísir/Vilhelm Formaður Viðreisnar gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag fyrir aðgerðarleysi í baráttunni við verðbólgu og háa vexti. Það eina sem ríkisstjórnin hyggðist gera til að draga úr útgjöldum ríkissjóðs væri flatur niðurskurður án allrar forgangsröðunar. Ekkert væri gert til að draga í raun úr útgjöldum ríkissjóðs. „Verðbólgan er á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Háir vextir eru líka á ábyrgð ríkisstjórnarinnar í landinu. Auðvitað eru aðrir aðilar; vinnumarkaðurinn og Seðlabankinn. En það gengur ekki að ríkisstjórnin trekk í trekk skili auðu af því hún nennir ekki að taka óþægilegu samtölin við ríkisstjórnarborðið,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Fjármálaráðherra segir launahækkunum frekar um að kenna Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármálaráðherra sagðist auðvitað ekki sammála því að ríkisstjórnin bæri ábyrgð á þeirri miklu verðbólgu sem verið hefði í landinu. „Þar með er ég ekki að draga úr því hlutverki sem stjórnvöld hafa. Fjárveitingarvaldið og svo framvegis í því verkefni. En ef við greinum hvað það er sem keyrir áfram verðbólguna, eru það auðvitað fyrst og fremst, eða það vegur þyngst, þær miklu launahækkanir undanfarinna ára umfram framleiðnivöxt í landinu,“ sagði Þórdís Kolbrún. Alþingi Viðreisn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Efnahagsmál Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Sjá meira
„Verðbólgan er á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Háir vextir eru líka á ábyrgð ríkisstjórnarinnar í landinu. Auðvitað eru aðrir aðilar; vinnumarkaðurinn og Seðlabankinn. En það gengur ekki að ríkisstjórnin trekk í trekk skili auðu af því hún nennir ekki að taka óþægilegu samtölin við ríkisstjórnarborðið,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Fjármálaráðherra segir launahækkunum frekar um að kenna Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármálaráðherra sagðist auðvitað ekki sammála því að ríkisstjórnin bæri ábyrgð á þeirri miklu verðbólgu sem verið hefði í landinu. „Þar með er ég ekki að draga úr því hlutverki sem stjórnvöld hafa. Fjárveitingarvaldið og svo framvegis í því verkefni. En ef við greinum hvað það er sem keyrir áfram verðbólguna, eru það auðvitað fyrst og fremst, eða það vegur þyngst, þær miklu launahækkanir undanfarinna ára umfram framleiðnivöxt í landinu,“ sagði Þórdís Kolbrún.
Alþingi Viðreisn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Efnahagsmál Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Sjá meira