Pochettino vill að eigendur Chelsea opni veskið í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2023 20:01 Átt erfitt uppdráttar hjá Chelsea. EPA-EFE/PETER POWELL Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Chelsea á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir eða fúlgum fjár í alls 14 leikmenn síðasta sumar þá virðist leikmannahópur liðsins einkar illa samansettur og vill Mauricio Pochettino, þjálfari liðsins, að eigendur félagsins opni veskið í janúar. Chelsea situr í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum til þessa. Pochettino er fjórði þjálfari liðsins á stuttum tíma en frá byrjun síðasta tímabils hafa Thomas Tuchel, Graham Potter og Frank Lampard tímabundið allir stýrt liðinu. Síðan þá hefur leikmannahópur félagsins tekið gríðarlegum breytingum og þær munu halda áfram ef Pochettino fær einhverju ráðið. Samkvæmt The Guardian vill hann styrkja hópinn, þá helst framarlega á vellinum. Nicolas Jackson var keyptur frá Villareal síðasta sumar en hefur ekki enn fundið taktinn á Englandi. Þá er Romelu Lukaku í eigu Chelsea en á láni hjá Roma út leiktíðina. Guardian telur að Victor Osimhen hjá Napoli og Ivan Toney hjá Brentford séu efstir á óskalistanum. Sá síðarnefndi hefur ekki enn spilað á leiktíðinni eftir að enska knattspyrnusambandið dæmdi hann í leikbann fyrir að veðja á leiki. Hann má hefja leik að nýju í janúar. Þá er Viktor Gyökeres, framherji Sporting í Portúgal, einnig á óskalistanum. Sá spilaði með Coventry City frá 2021 til síðasta sumars. Chelsea hefur eytt gríðarlegum upphæðum undanfarið og þarf líklegast að selja leikmenn í janúar ætli félagið sér að versla leikmenn. Talið er að Armando Broja, Ian Matsen og Trevoh Chalobah geti allir verið á útleið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Chelsea situr í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum til þessa. Pochettino er fjórði þjálfari liðsins á stuttum tíma en frá byrjun síðasta tímabils hafa Thomas Tuchel, Graham Potter og Frank Lampard tímabundið allir stýrt liðinu. Síðan þá hefur leikmannahópur félagsins tekið gríðarlegum breytingum og þær munu halda áfram ef Pochettino fær einhverju ráðið. Samkvæmt The Guardian vill hann styrkja hópinn, þá helst framarlega á vellinum. Nicolas Jackson var keyptur frá Villareal síðasta sumar en hefur ekki enn fundið taktinn á Englandi. Þá er Romelu Lukaku í eigu Chelsea en á láni hjá Roma út leiktíðina. Guardian telur að Victor Osimhen hjá Napoli og Ivan Toney hjá Brentford séu efstir á óskalistanum. Sá síðarnefndi hefur ekki enn spilað á leiktíðinni eftir að enska knattspyrnusambandið dæmdi hann í leikbann fyrir að veðja á leiki. Hann má hefja leik að nýju í janúar. Þá er Viktor Gyökeres, framherji Sporting í Portúgal, einnig á óskalistanum. Sá spilaði með Coventry City frá 2021 til síðasta sumars. Chelsea hefur eytt gríðarlegum upphæðum undanfarið og þarf líklegast að selja leikmenn í janúar ætli félagið sér að versla leikmenn. Talið er að Armando Broja, Ian Matsen og Trevoh Chalobah geti allir verið á útleið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira