Kjarnorkukrakkinn sem gæti drottnað yfir pílukastinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2023 11:00 Luke Littler lítur kannski ekki út fyrir að vera sextán ára en er það samt. Píluáhugafólk ætti að leggja nafn Lukes Littler á minnið. Þessi sextán ára strákur tekur þátt á HM sem hefst í kvöld. Littler, sem er fæddur í janúar 2007, þykir gríðarlega efnilegur spilari og pílusérfræðingurinn Guðni Þorsteinn Guðjónsson segir að hann geti látið að sér kveða á stærsta sviðinu. „Hann er nýkrýndur heimsmeistari unglinga. Gefum honum nokkur ár, ég held að hann sé að fara að taka yfir,“ sagði Guðni. „Hann er ekkert eðlilega góður. Hann hræðist ekki. Hann kemur inn í þetta mót eins og Josh Rock í fyrra,“ bætti Guðni við. Umræddur Rock komst í sextán manna úrslit á HM á síðasta ári. Littler mætir Christian Kist frá Hollandi í 1. umferð á miðvikudaginn og svo Andrew Gilding í næstu umferð ef hann vinnur. „Hann gæti þess vegna farið í sextán manna úrslit,“ sagði Guðni um möguleika Littlers sem notast við gælunafnið The Nuke, eða Kjarnorkusprengjan. Guðni segir að fólk ætti einnig að fylgjast með Gian van Veen, 21 árs Hollendingi. „Þeir Littler mættust á HM unglinga um daginn. Hann er svakalega góður og hefur staðið sig vel á mótaröðinni í ár,“ sagði Guðni. Pílukast Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Fleiri fréttir Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað Sjá meira
Littler, sem er fæddur í janúar 2007, þykir gríðarlega efnilegur spilari og pílusérfræðingurinn Guðni Þorsteinn Guðjónsson segir að hann geti látið að sér kveða á stærsta sviðinu. „Hann er nýkrýndur heimsmeistari unglinga. Gefum honum nokkur ár, ég held að hann sé að fara að taka yfir,“ sagði Guðni. „Hann er ekkert eðlilega góður. Hann hræðist ekki. Hann kemur inn í þetta mót eins og Josh Rock í fyrra,“ bætti Guðni við. Umræddur Rock komst í sextán manna úrslit á HM á síðasta ári. Littler mætir Christian Kist frá Hollandi í 1. umferð á miðvikudaginn og svo Andrew Gilding í næstu umferð ef hann vinnur. „Hann gæti þess vegna farið í sextán manna úrslit,“ sagði Guðni um möguleika Littlers sem notast við gælunafnið The Nuke, eða Kjarnorkusprengjan. Guðni segir að fólk ætti einnig að fylgjast með Gian van Veen, 21 árs Hollendingi. „Þeir Littler mættust á HM unglinga um daginn. Hann er svakalega góður og hefur staðið sig vel á mótaröðinni í ár,“ sagði Guðni.
Pílukast Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Fleiri fréttir Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað Sjá meira