Eldur kviknaði í bíl um borð í Baldri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. desember 2023 21:02 Atvikið átti sér stað að nýlokinni björgunaræfingu í gær. Ívar Fannar Arnarsson Eldur kviknaði í bíl um borð í Breiðafjarðarferjunni Baldri á meðan björgunaræfingu stóð. Ferjan var þó ekki á siglingu og ekkert tjón varð á fólki eða skipinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Björgunaræfingin var haldin í gær að viðstöddum hópi nemenda Grunnskólans á Stykkishólmi og kennurum þeirra. Einnig voru viðstaddir fulltrúar frá öryggisdeild Eimskips, Samgöngustofu, Landsbjörgu og Survitec, fyrirtækinu sem þjónustar björgunarbúnaðinn. Alls voru 78 manns viðstaddir æfinguna, ýmist sem þátttakendur eða eftirlitsaðilar. Bíllinn ónýtur Fram kemur að æfingin hafi gengið vel þrátt fyrir slæmt veður. Það var mikill vindur og snjókoma á köflum. Tekið er sérstaklega fram að nemendur grunnskólans hafi staðið sig með prýði í erfiðum aðstæðum og virtust ekki hafa látið kuldann á sig fá. Bíllinn sem eldurinn kom upp í var kyrrstæður á bílaþilfarinu og er í eigu starfsmanns Sæferða. Eldurinn var slökktur og lögregla kom á vettvang stuttu síðar. Fljót viðbrögð áhafnarinnar komu í veg fyrir að slys urðu á fólki eða að skipið varð fyrir tjóni en bíllinn er þó ónýtur. „Ef horft er á jákvæðu hliðarnar á þessari óvæntu uppákomu er ánægjulegt að allar viðbragðsáætlanir og brunavarnir hafi virkað sem skyldi,“ segir í lok tilkynningarinnar. Stykkishólmur Ferjan Baldur Slökkvilið Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Björgunaræfingin var haldin í gær að viðstöddum hópi nemenda Grunnskólans á Stykkishólmi og kennurum þeirra. Einnig voru viðstaddir fulltrúar frá öryggisdeild Eimskips, Samgöngustofu, Landsbjörgu og Survitec, fyrirtækinu sem þjónustar björgunarbúnaðinn. Alls voru 78 manns viðstaddir æfinguna, ýmist sem þátttakendur eða eftirlitsaðilar. Bíllinn ónýtur Fram kemur að æfingin hafi gengið vel þrátt fyrir slæmt veður. Það var mikill vindur og snjókoma á köflum. Tekið er sérstaklega fram að nemendur grunnskólans hafi staðið sig með prýði í erfiðum aðstæðum og virtust ekki hafa látið kuldann á sig fá. Bíllinn sem eldurinn kom upp í var kyrrstæður á bílaþilfarinu og er í eigu starfsmanns Sæferða. Eldurinn var slökktur og lögregla kom á vettvang stuttu síðar. Fljót viðbrögð áhafnarinnar komu í veg fyrir að slys urðu á fólki eða að skipið varð fyrir tjóni en bíllinn er þó ónýtur. „Ef horft er á jákvæðu hliðarnar á þessari óvæntu uppákomu er ánægjulegt að allar viðbragðsáætlanir og brunavarnir hafi virkað sem skyldi,“ segir í lok tilkynningarinnar.
Stykkishólmur Ferjan Baldur Slökkvilið Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira