Forráðamenn Luton biðja um fjölmiðlafrið Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 15:25 Lockyer í leik gegn Everton fyrr í haust Vísir/Getty Mikið hefur verið rætt um atvikið sem kom upp í leik Luton Town og Bournemouth í gær þar sem fyrirliði Luton, Tom Lockyer, hneig niður eftir hjartastopp. Forráðamenn Luton hafa nú gefið út yfirlýsingu um málið. Þar segir að Lockyer sé enn á sjúkrahúsi og beðið sé eftir niðurstöðum úr rannsóknum áður en næstu skref í ferlinu verði ákveðin. Þá segir einnig í yfirlýsingunni að liðið óski eftir að fjölmiðlar veiti honum, fjölskyldy hans og liðinu svigrúm. Þar segir meðal annars: „Við getum ekki gefið stanslausar uppfærslur um heilsu hans og óskum eftir því að allir fjölmiðlar bíði eftir að félagið gefi út opinberar yfirlýsingar um málið þegar þar að kemur. Við óskum Tom og maka hans Taylor alls hins besta sem og fjölskyldu þeirra og biðjum vinsamlegast um að friðhelgi þeirra sé virt á þessum erfiðu tímum.“ Yfirlýsinguna í heild má lesa hér að neðan: While our captain Tom Lockyer remains in hospital following the cardiac arrest he suffered on the pitch at Bournemouth yesterday, we understand that supporters are concerned for him and that there is widespread media interest in his condition.Tom is still undergoing tests and pic.twitter.com/yDTRzmEIVk— Luton Town FC (@LutonTown) December 17, 2023 Enski boltinn Tengdar fréttir Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. 17. desember 2023 15:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Sjá meira
Þar segir að Lockyer sé enn á sjúkrahúsi og beðið sé eftir niðurstöðum úr rannsóknum áður en næstu skref í ferlinu verði ákveðin. Þá segir einnig í yfirlýsingunni að liðið óski eftir að fjölmiðlar veiti honum, fjölskyldy hans og liðinu svigrúm. Þar segir meðal annars: „Við getum ekki gefið stanslausar uppfærslur um heilsu hans og óskum eftir því að allir fjölmiðlar bíði eftir að félagið gefi út opinberar yfirlýsingar um málið þegar þar að kemur. Við óskum Tom og maka hans Taylor alls hins besta sem og fjölskyldu þeirra og biðjum vinsamlegast um að friðhelgi þeirra sé virt á þessum erfiðu tímum.“ Yfirlýsinguna í heild má lesa hér að neðan: While our captain Tom Lockyer remains in hospital following the cardiac arrest he suffered on the pitch at Bournemouth yesterday, we understand that supporters are concerned for him and that there is widespread media interest in his condition.Tom is still undergoing tests and pic.twitter.com/yDTRzmEIVk— Luton Town FC (@LutonTown) December 17, 2023
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. 17. desember 2023 15:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Sjá meira
Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55
Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. 17. desember 2023 15:00