Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2023 23:30 Tom Lockyer hneig niður í leik Luton Town gegn Bournemouth. Vísir/Getty Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. Tom Lockyer, leikmaður Luton Town, hneig til jarðar á 59. mínútu leiksins. Rob Edwards, þjálfari liðsins, brjást skjótt við og skipaði leikmönnum að gefa viðbragðsaðilum pláss til að hlúa að Lockyer. Leikurinn var stöðvaður og leikmenn biðu á hliðarlínunni með Lockyer var borinn af velli, þeir héldu svo inn til búningsherbergja sinna og komu ekki aftur þaðan út. Tæpum hálftíma eftir atvikið tilkynnti Simon Hooper, dómari leiksins, að leiknum væri aflýst. The Premier League Board has decided that last Saturday’s fixture with AFC Bournemouth will be replayed in full.The game will be rescheduled for later in the season, with a date to be confirmed following consultation with relevant parties.The Luton Town ticket office would… pic.twitter.com/R155aUV2lR— Luton Town FC (@LutonTown) December 20, 2023 Þetta var í annað sinn á árinu sem Lockyer hneig niður á knattspyrnuvellinum, svipað atvik átti sér stað í úrslitaleik Championship deildarinnar þar sem Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lockyer var vistaður á spítala og gekkst undir aðgerð. Hann stóðst svo læknisskoðun í kjölfarið og fékk leyfi til að spila fótbolta aftur. En í ljósi þessa atviks þykir það ólíklegt að hann eigi aftur snúið á völlinn. Ástandi hans í dag er lýst sem stöðugu og hann öðlaðist meðvitund áður en hann var borinn af velli, en mun gangast undir frekari rannsóknir og mögulega aðgerð. Enski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Tom Lockyer, leikmaður Luton Town, hneig til jarðar á 59. mínútu leiksins. Rob Edwards, þjálfari liðsins, brjást skjótt við og skipaði leikmönnum að gefa viðbragðsaðilum pláss til að hlúa að Lockyer. Leikurinn var stöðvaður og leikmenn biðu á hliðarlínunni með Lockyer var borinn af velli, þeir héldu svo inn til búningsherbergja sinna og komu ekki aftur þaðan út. Tæpum hálftíma eftir atvikið tilkynnti Simon Hooper, dómari leiksins, að leiknum væri aflýst. The Premier League Board has decided that last Saturday’s fixture with AFC Bournemouth will be replayed in full.The game will be rescheduled for later in the season, with a date to be confirmed following consultation with relevant parties.The Luton Town ticket office would… pic.twitter.com/R155aUV2lR— Luton Town FC (@LutonTown) December 20, 2023 Þetta var í annað sinn á árinu sem Lockyer hneig niður á knattspyrnuvellinum, svipað atvik átti sér stað í úrslitaleik Championship deildarinnar þar sem Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lockyer var vistaður á spítala og gekkst undir aðgerð. Hann stóðst svo læknisskoðun í kjölfarið og fékk leyfi til að spila fótbolta aftur. En í ljósi þessa atviks þykir það ólíklegt að hann eigi aftur snúið á völlinn. Ástandi hans í dag er lýst sem stöðugu og hann öðlaðist meðvitund áður en hann var borinn af velli, en mun gangast undir frekari rannsóknir og mögulega aðgerð.
Enski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira