Kvartaði til lögreglu vegna kynþáttaníðs fulls fótboltamanns Valur Páll Eiríksson skrifar 1. janúar 2024 08:01 No Room for Racism er verkefni ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttafordómum. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Starfsmaður í mótttökuþjónustu í húsnæði með lúxusíbúðum á Bretlandi kvartaði til lögreglu vegna meints kynþáttaníðs af hendi ónefnds fótboltamanns í ensku úrvalsdeildinni. Sá sem hann ber sökunum hafi verið drukkinn. Starfsmaðurinn, sem er fimmtugur Englendingur af senegölskum og gambískum uppruna, segir að fótboltastjarnan hafi komið í húsnæðið snemma morguns þann 10. Desember, lyktandi af áfengi. Hann hafi krafist þess að fá afhentan lykil að íbúðinni sinni, eitthvað sem starfmaðurinn hafði ekki aðgang að. Fótboltastjarnan hafi reiðst við þau viðbrögð og látið öllum illum látum. „Hann reiddist mjög, og sagði mér að gefa honum fjárans lykilinn,“ segir starfsmaðurinn við breska fjölmiðla. Sá hafi sagt fótboltamanninum að bíða í örfáar mínútur þar sem samstarfsfélagi gæti aðstoðað með lykilinn. Fótboltamaðurinn hafi reiðst enn frekar, kallað starfsmanninn öllum illum nöfnum. Þegar blótsyrðin færðust yfir kynþáttafordóma, þar sem fótboltamaðurinn hreytti í hann N-orðinu, hafi starfsmaðurinn svarað fyrir sig. „Þar dreg ég línuna. Mig hryllti við slíkri orðanotkun. Ég sagði honum að ég myndi ekki láta tala við mig með slíkum hætti,“ segir starfsmaðurinn. Fótboltamaðurinn hafi þá spurt starfsmanninn hvort hann viti ekki hver hann er. Að hann myndi aldrei starfa í húsinu aftur og hafi þá aftur notað N-orðið. Málið var tilkynnt til lögreglu sem er með það til skoðunar. Engar handtökur hafa átt sér stað. Félag leikmannsins sem á við, sem ekki heldur er nefnt í breskum fjölmiðlum, vildi ekki tjá sig um mál sem enn væri til rannsóknar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Starfsmaðurinn, sem er fimmtugur Englendingur af senegölskum og gambískum uppruna, segir að fótboltastjarnan hafi komið í húsnæðið snemma morguns þann 10. Desember, lyktandi af áfengi. Hann hafi krafist þess að fá afhentan lykil að íbúðinni sinni, eitthvað sem starfmaðurinn hafði ekki aðgang að. Fótboltastjarnan hafi reiðst við þau viðbrögð og látið öllum illum látum. „Hann reiddist mjög, og sagði mér að gefa honum fjárans lykilinn,“ segir starfsmaðurinn við breska fjölmiðla. Sá hafi sagt fótboltamanninum að bíða í örfáar mínútur þar sem samstarfsfélagi gæti aðstoðað með lykilinn. Fótboltamaðurinn hafi reiðst enn frekar, kallað starfsmanninn öllum illum nöfnum. Þegar blótsyrðin færðust yfir kynþáttafordóma, þar sem fótboltamaðurinn hreytti í hann N-orðinu, hafi starfsmaðurinn svarað fyrir sig. „Þar dreg ég línuna. Mig hryllti við slíkri orðanotkun. Ég sagði honum að ég myndi ekki láta tala við mig með slíkum hætti,“ segir starfsmaðurinn. Fótboltamaðurinn hafi þá spurt starfsmanninn hvort hann viti ekki hver hann er. Að hann myndi aldrei starfa í húsinu aftur og hafi þá aftur notað N-orðið. Málið var tilkynnt til lögreglu sem er með það til skoðunar. Engar handtökur hafa átt sér stað. Félag leikmannsins sem á við, sem ekki heldur er nefnt í breskum fjölmiðlum, vildi ekki tjá sig um mál sem enn væri til rannsóknar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira