Eldgosið tekið fyrir í heimspressunni Jón Þór Stefánsson skrifar 15. janúar 2024 02:30 Gosið frá sjónarhorni Svartsengis. RAX Margir stærstu fjölmiðla heims hafa fjallað um eldgosið sem hófst norðan Grindavíkur í gærmorgun. BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post, Reuters, Sky News og fjölmargir miðlar til viðbótar um allan heim hafa birt fréttir um eldgosið. Langflestir miðlanna leggja áherslu á að hraunið hafi kveikt í þremur húsum, eða þá að hraunið flæði í átt að Grindavík, sem er lýst sem „litlum fiskibæ“. Í umfjöllun einhverra miðlanna er því haldið fram að um sé að ræða „verstu mögulegu sviðsmyndina“. Þess má geta að álíka orðalag mátti sjá í einhverjum þessara sömu miðla í síðasta gosi, sem varð kvöldið átjánda desember. Gosið er til umfjöllunar í bresku götublöðunum. The Sun líkir ástandinu við helvíti í fyrirsögn. Daily Mail veltir fyrir sér hvort eldgosið muni hafa sömu áhrif á flugsamgöngur og eldgosið í Eyjafjallajökli 2010. Samkvæmt eldfjallafræðingi sem ræddi við blaðið eru engar líkur á því. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Innlent Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Fleiri fréttir Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sjá meira
BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post, Reuters, Sky News og fjölmargir miðlar til viðbótar um allan heim hafa birt fréttir um eldgosið. Langflestir miðlanna leggja áherslu á að hraunið hafi kveikt í þremur húsum, eða þá að hraunið flæði í átt að Grindavík, sem er lýst sem „litlum fiskibæ“. Í umfjöllun einhverra miðlanna er því haldið fram að um sé að ræða „verstu mögulegu sviðsmyndina“. Þess má geta að álíka orðalag mátti sjá í einhverjum þessara sömu miðla í síðasta gosi, sem varð kvöldið átjánda desember. Gosið er til umfjöllunar í bresku götublöðunum. The Sun líkir ástandinu við helvíti í fyrirsögn. Daily Mail veltir fyrir sér hvort eldgosið muni hafa sömu áhrif á flugsamgöngur og eldgosið í Eyjafjallajökli 2010. Samkvæmt eldfjallafræðingi sem ræddi við blaðið eru engar líkur á því.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Innlent Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Fleiri fréttir Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sjá meira