Pallborðið: Hvað er stjórnarandstaðan að hugsa? Heimir Már Pétursson skrifar 17. janúar 2024 12:34 Logi Einarsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Inga Sæland og Hanna Katrí Friðriksson mæta í Pallborðið hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í dag. vísir Viðvarandi verðbólga og vaxtahækkanir, húsnæðiskreppa, stöðugar jarðhræringar, óvinsæl ríkisstjórn, forsetakosningar framundan og hvað er stjórnarandstaðan að hugsa? Heimir Már Pétursson fær leiðtoga stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi í beina útsendingu í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2/Vísi klukkan 14:00 í dag. Samkvæmt síðustu könnun Maskínu sem gerð var fyrir Kryddsíld Stöðvar 2 á gamlársdag hafa allir stjórnarflokkarnir misst mikið fygi frá alþingiskosningunum í september 2021. Samanlagt fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna mældist þá rétt um 33 prósent. Á sama tíma og verðbólga hefur verið meiri en 7,5 prósent í um tuttugu mánuði og vextir í hæstu hæðum hefur ríkisstjórnin undanfarna mánuði þurft að glíma við afleiðingar jarðhræringanna á Reykjanesi sem meðal annars hafa áhrif á mjög viðkvæman húsnæðismarkað. Hefð er fyrir því að gefa forsetakosningum svigrúm og trufla þær og aðdraganda þeirra ekki með öðrum kosningum. Jafnvel þótt stjórnarflokkarnir gæfust upp á stjórnarsamstarfinu gæti því orðið flókið að boða til þingkosninga um svipað leyti og forsetakosningar fara fram hinn fyrsta júní með tilheyrandi kosningabaráttu á vormánuðum. Leiðtogar fimm stjórnarandstöðufokka á Alþingi ræða stöðuna í beinni útsendingu í Pallborðinu klukkan tvö. Það eru þau Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar, Inga Sæland formaður Flokks fólksins, Logi Einarsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata. Pallborðið Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Eldgos og jarðhræringar Grindavík Seðlabankinn Verðlag Efnahagsmál Húsnæðismál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira
Samkvæmt síðustu könnun Maskínu sem gerð var fyrir Kryddsíld Stöðvar 2 á gamlársdag hafa allir stjórnarflokkarnir misst mikið fygi frá alþingiskosningunum í september 2021. Samanlagt fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna mældist þá rétt um 33 prósent. Á sama tíma og verðbólga hefur verið meiri en 7,5 prósent í um tuttugu mánuði og vextir í hæstu hæðum hefur ríkisstjórnin undanfarna mánuði þurft að glíma við afleiðingar jarðhræringanna á Reykjanesi sem meðal annars hafa áhrif á mjög viðkvæman húsnæðismarkað. Hefð er fyrir því að gefa forsetakosningum svigrúm og trufla þær og aðdraganda þeirra ekki með öðrum kosningum. Jafnvel þótt stjórnarflokkarnir gæfust upp á stjórnarsamstarfinu gæti því orðið flókið að boða til þingkosninga um svipað leyti og forsetakosningar fara fram hinn fyrsta júní með tilheyrandi kosningabaráttu á vormánuðum. Leiðtogar fimm stjórnarandstöðufokka á Alþingi ræða stöðuna í beinni útsendingu í Pallborðinu klukkan tvö. Það eru þau Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar, Inga Sæland formaður Flokks fólksins, Logi Einarsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata.
Pallborðið Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Eldgos og jarðhræringar Grindavík Seðlabankinn Verðlag Efnahagsmál Húsnæðismál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira