Jakob Svavar og Skarpur sigruðu fyrsta mót Meistaradeildar Líflands 2024 Meistaradeild Líflands 5. febrúar 2024 12:19 Jakob Svavar sigrurvegari í fjórgangi Meistaradeildar Líflands 2024 Fyrsta keppniskvöldið í Meistaradeild Líflands fór fram í HorseDay höllinni fimmtudaginn 25. janúar síðastliðin þegar keppt var í fjórgangi. Frábær stemning var í Ölfusinu og létu gestir og keppendur ekki vetrar færðina á sig fá og var þétt setið í stúkunni. Aðstæður voru til fyrirmyndar á staðnum og vel tekið á móti knöpum og áhorfendum. Veisluþjónusta Suðurlands var með glæsilegt hlaðborð og aðrar veitingar í boði sem vakti lukku gesta ásamt því að Fasteignasalarnir Gulla Jóna og Garðar buðu gestum frítt í stúkuna. Það var klárt allt frá fyrstu sýningu að knapar og hestar komu vel undirbúnir til leiks og ekki að sjá að tímabilið sé bara rétt að byrja. Frábærar sýningar litu dagsins ljós en að lokinni forkeppni voru það sigurvegararnir frá því í fyrra þau Aðalheiður Anna og Flóvent frá Breiðstöðum sem leiddu með nokkrum yfirburðum með einkunnina 7.87. Þar á eftir komu Jakob Svavar og Skarpur frá Kýrholti með 7.5 og í því þriðja voru þau Ragnhildur og Úlfur frá Mosfellsbæ og Glódís og Breki frá Austurási jöfn með 7.37. Jóhanna Margrét og Kormákur frá Kvistum og Gústaf Ásgeir og Assa frá Miðhúsum með riðu sig einnig inn í A-úrslit sem voru jöfn og spennandi allt til loka. Eftir brokkið leiddu Ragnhildur og Úlfur en eftir fetið voru það Gústaf og Aðalheiður sem voru jöfn. Að lokum voru það svo Jakob Svavar Sigurðsson og Skarpur frá Kýrholti sem stóðu uppi sem sigurvegarar og hlutu einkunnina 7.80 og sigruðu fyrsta mót Meistaradeildar Líflands 2024. Jakob Svavar og Skarpur frá Kýrholti Rétt á hæla hans kom Aðalheiður og Flóvent, en smá hnökrar í stökk sýningunni voru þeim dýr en þau höfnuðu önnur með einkunnina 7.70. Í þriðja sæti voru þau Glódís Rún og Breki frá Austurási með 7.57. Á meðal keppenda kvöldsins var eitt uppboðssæti en fyrir hvert mót er hægt að kaupa sig inn í keppnina og hæsta boði tekið. Að þessu sinni var það Birta Ingadóttir með hryssuna Hrönn frá Torfastöðum. Þau blönduðu sér ekki í toppbaráttuna að þessu sinni en sýndu flotta takta í sinni sýningu. Birta Ingadóttir og Hrönn frá Torfastöðum Liðakeppni kvöldsins sigraði lið Hestvit/Árbakka með 53 stig en liðið var með alla sína þrjá knapa í úrslitum, Glódísi Rún, Gústaf Ásgeir og Jóhönnu Margréti. Jakob Svavar sem leiðir einstaklingskeppnina með 12 stig. Sigurlið kvöldsins Hestvit/Árbakki, Gústaf, Glódís, Jóhanna, Pierre og Fredrica Við í stjórn meistaradeildar erum ánægð með frábærar móttökur á fyrsta móti ársins og óskum knöpum til hamingju með árangurinn. Sjáumst næst 8. febrúar í HorseDay höllinni Ingólfshvoli þegar keppt verður í slaktaumatölti. Slaktaumatölt í Meistaradeildinni hefur verið vaxandi grein og er keppnin orðin gríðarlega sterk þar sem margir af bestu tölturum landsins etja kappi. Í fyrra voru það þau Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Flóvent frá Breiðstöðum sem sigruðu og má búast við því að þau stefni á að endurtaka leikinn. En það kemur í ljós á þriðjudaginn hverjir keppa um titilinn þegar dregið verður í rásröð í beinni útsendingu á Alendis. Aðalheiður og Flóvent, sigurvegarar slaktaumatöltsins 2023 Horses of Iceland ætla að þessu sinni að bjóða í gestum frítt í HorseDay höllina, Veisluþjónusta Suðurlands verður á staðnum með glæsilegt hlaðborð ásamt öðrum veitingum. Sé pantað fyrir fram á hlaðborðið fylgir í kaupbæti frátekið sæti á besta stað í stúkunni. Pantanir fara fram hér en nánari upplýsingar má senda á info@ingolfshvoll.is Sjáumst í HorseDay höllinni fimmtudaginn 8. febrúar. NIÐURSTÖÐUR Fjórgangur V11 Jakob Svavar Sigurðsson Skarpur frá Kýrholti 7,802 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Flóvent frá Breiðstöðum 7,703 Glódís Rún Sigurðardóttir Breki frá Austurási 7,574 Gústaf Ásgeir Hinriksson Assa frá Miðhúsum 7,505 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,476 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kormákur frá Kvistum 7,437 Helga Una Björnsdóttir Bylgja frá Barkarstöðum 7,178 Bjarni Jónasson Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7,039-10 Hans Þór Hilmarsson Fákur frá Kaldbak 7,009-10 Jón Ársæll Bergmann Halldóra frá Hólaborg 7,0011-12 Ásmundur Ernir Snorrason Hlökk frá Strandarhöfði 6,9711-12 Eyrún Ýr Pálsdóttir Úlfur frá Hrafnagili 6,9713-14 Sara Sigurbjörnsdóttir Fluga frá Oddhóli 6,9013-14 Árni Björn Pálsson Alda frá Dalsholti 6,9015 Teitur Árnason Aron frá Þóreyjarnúpi 6,8716 Viðar Ingólfsson Þormar frá Neðri-Hrepp 6,8317 Arnar Bjarki Sigurðarson Logi frá Lerkiholti 6,8018-19 Þorgeir Ólafsson Auðlind frá Þjórsárbakka 6,7718-19 Ólafur Andri Guðmundsson Goði frá Garðabæ 6,7720 Hanna Rún Ingibergsdóttir Móeiður frá Vestra-Fíflholti 6,2721 Sigurður Sigurðarson Gaukur frá Steinsholti II 6,2322 Birta Ingadóttir Hrönn frá Torfunesi 5,67 Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Sjá meira
Aðstæður voru til fyrirmyndar á staðnum og vel tekið á móti knöpum og áhorfendum. Veisluþjónusta Suðurlands var með glæsilegt hlaðborð og aðrar veitingar í boði sem vakti lukku gesta ásamt því að Fasteignasalarnir Gulla Jóna og Garðar buðu gestum frítt í stúkuna. Það var klárt allt frá fyrstu sýningu að knapar og hestar komu vel undirbúnir til leiks og ekki að sjá að tímabilið sé bara rétt að byrja. Frábærar sýningar litu dagsins ljós en að lokinni forkeppni voru það sigurvegararnir frá því í fyrra þau Aðalheiður Anna og Flóvent frá Breiðstöðum sem leiddu með nokkrum yfirburðum með einkunnina 7.87. Þar á eftir komu Jakob Svavar og Skarpur frá Kýrholti með 7.5 og í því þriðja voru þau Ragnhildur og Úlfur frá Mosfellsbæ og Glódís og Breki frá Austurási jöfn með 7.37. Jóhanna Margrét og Kormákur frá Kvistum og Gústaf Ásgeir og Assa frá Miðhúsum með riðu sig einnig inn í A-úrslit sem voru jöfn og spennandi allt til loka. Eftir brokkið leiddu Ragnhildur og Úlfur en eftir fetið voru það Gústaf og Aðalheiður sem voru jöfn. Að lokum voru það svo Jakob Svavar Sigurðsson og Skarpur frá Kýrholti sem stóðu uppi sem sigurvegarar og hlutu einkunnina 7.80 og sigruðu fyrsta mót Meistaradeildar Líflands 2024. Jakob Svavar og Skarpur frá Kýrholti Rétt á hæla hans kom Aðalheiður og Flóvent, en smá hnökrar í stökk sýningunni voru þeim dýr en þau höfnuðu önnur með einkunnina 7.70. Í þriðja sæti voru þau Glódís Rún og Breki frá Austurási með 7.57. Á meðal keppenda kvöldsins var eitt uppboðssæti en fyrir hvert mót er hægt að kaupa sig inn í keppnina og hæsta boði tekið. Að þessu sinni var það Birta Ingadóttir með hryssuna Hrönn frá Torfastöðum. Þau blönduðu sér ekki í toppbaráttuna að þessu sinni en sýndu flotta takta í sinni sýningu. Birta Ingadóttir og Hrönn frá Torfastöðum Liðakeppni kvöldsins sigraði lið Hestvit/Árbakka með 53 stig en liðið var með alla sína þrjá knapa í úrslitum, Glódísi Rún, Gústaf Ásgeir og Jóhönnu Margréti. Jakob Svavar sem leiðir einstaklingskeppnina með 12 stig. Sigurlið kvöldsins Hestvit/Árbakki, Gústaf, Glódís, Jóhanna, Pierre og Fredrica Við í stjórn meistaradeildar erum ánægð með frábærar móttökur á fyrsta móti ársins og óskum knöpum til hamingju með árangurinn. Sjáumst næst 8. febrúar í HorseDay höllinni Ingólfshvoli þegar keppt verður í slaktaumatölti. Slaktaumatölt í Meistaradeildinni hefur verið vaxandi grein og er keppnin orðin gríðarlega sterk þar sem margir af bestu tölturum landsins etja kappi. Í fyrra voru það þau Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Flóvent frá Breiðstöðum sem sigruðu og má búast við því að þau stefni á að endurtaka leikinn. En það kemur í ljós á þriðjudaginn hverjir keppa um titilinn þegar dregið verður í rásröð í beinni útsendingu á Alendis. Aðalheiður og Flóvent, sigurvegarar slaktaumatöltsins 2023 Horses of Iceland ætla að þessu sinni að bjóða í gestum frítt í HorseDay höllina, Veisluþjónusta Suðurlands verður á staðnum með glæsilegt hlaðborð ásamt öðrum veitingum. Sé pantað fyrir fram á hlaðborðið fylgir í kaupbæti frátekið sæti á besta stað í stúkunni. Pantanir fara fram hér en nánari upplýsingar má senda á info@ingolfshvoll.is Sjáumst í HorseDay höllinni fimmtudaginn 8. febrúar. NIÐURSTÖÐUR Fjórgangur V11 Jakob Svavar Sigurðsson Skarpur frá Kýrholti 7,802 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Flóvent frá Breiðstöðum 7,703 Glódís Rún Sigurðardóttir Breki frá Austurási 7,574 Gústaf Ásgeir Hinriksson Assa frá Miðhúsum 7,505 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,476 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kormákur frá Kvistum 7,437 Helga Una Björnsdóttir Bylgja frá Barkarstöðum 7,178 Bjarni Jónasson Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7,039-10 Hans Þór Hilmarsson Fákur frá Kaldbak 7,009-10 Jón Ársæll Bergmann Halldóra frá Hólaborg 7,0011-12 Ásmundur Ernir Snorrason Hlökk frá Strandarhöfði 6,9711-12 Eyrún Ýr Pálsdóttir Úlfur frá Hrafnagili 6,9713-14 Sara Sigurbjörnsdóttir Fluga frá Oddhóli 6,9013-14 Árni Björn Pálsson Alda frá Dalsholti 6,9015 Teitur Árnason Aron frá Þóreyjarnúpi 6,8716 Viðar Ingólfsson Þormar frá Neðri-Hrepp 6,8317 Arnar Bjarki Sigurðarson Logi frá Lerkiholti 6,8018-19 Þorgeir Ólafsson Auðlind frá Þjórsárbakka 6,7718-19 Ólafur Andri Guðmundsson Goði frá Garðabæ 6,7720 Hanna Rún Ingibergsdóttir Móeiður frá Vestra-Fíflholti 6,2721 Sigurður Sigurðarson Gaukur frá Steinsholti II 6,2322 Birta Ingadóttir Hrönn frá Torfunesi 5,67
NIÐURSTÖÐUR Fjórgangur V11 Jakob Svavar Sigurðsson Skarpur frá Kýrholti 7,802 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Flóvent frá Breiðstöðum 7,703 Glódís Rún Sigurðardóttir Breki frá Austurási 7,574 Gústaf Ásgeir Hinriksson Assa frá Miðhúsum 7,505 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,476 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kormákur frá Kvistum 7,437 Helga Una Björnsdóttir Bylgja frá Barkarstöðum 7,178 Bjarni Jónasson Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7,039-10 Hans Þór Hilmarsson Fákur frá Kaldbak 7,009-10 Jón Ársæll Bergmann Halldóra frá Hólaborg 7,0011-12 Ásmundur Ernir Snorrason Hlökk frá Strandarhöfði 6,9711-12 Eyrún Ýr Pálsdóttir Úlfur frá Hrafnagili 6,9713-14 Sara Sigurbjörnsdóttir Fluga frá Oddhóli 6,9013-14 Árni Björn Pálsson Alda frá Dalsholti 6,9015 Teitur Árnason Aron frá Þóreyjarnúpi 6,8716 Viðar Ingólfsson Þormar frá Neðri-Hrepp 6,8317 Arnar Bjarki Sigurðarson Logi frá Lerkiholti 6,8018-19 Þorgeir Ólafsson Auðlind frá Þjórsárbakka 6,7718-19 Ólafur Andri Guðmundsson Goði frá Garðabæ 6,7720 Hanna Rún Ingibergsdóttir Móeiður frá Vestra-Fíflholti 6,2721 Sigurður Sigurðarson Gaukur frá Steinsholti II 6,2322 Birta Ingadóttir Hrönn frá Torfunesi 5,67
Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Sjá meira