Vaktin: Eldgos hafið við Sundhnúksgíga Hólmfríður Gísladóttir, Margrét Björk Jónsdóttir, Lovísa Arnardóttir, Atli Ísleifsson, Jón Þór Stefánsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 8. febrúar 2024 06:11 Frá gosstöðvunum við Sundhnúksgíga RAX Eldgos hófst klukkan sex í morgun í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Neyðarstigi hefur verið lýst yfir vegna heitavatnsskorts á Suðurnesjum. Hraun hefur flætt yfir Grindavíkurveg, nærri afleggjaranum að Bláa lóninu, og þá hefur hraun einnig flætt yfir heitavatnslögn. Skjálftahrina hófst um klukkan 5:40 og eldgos um tuttugu mínútum síðar. Viðvörunarflautur fóru í gang við Bláa lónið, sem var umsvifalaust rýmt. Lengd gossprungunnar er í kringum þrír kílómetrar. Hraun hefur runnið yfir Grindavíkurveg og skemmt heitavatnslögn Suðurnesja. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi heitavatnsskorts á Reykjanesi. Sjá má beina útsendingu frá gosinu í spilaranum að neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Skjálftahrina hófst um klukkan 5:40 og eldgos um tuttugu mínútum síðar. Viðvörunarflautur fóru í gang við Bláa lónið, sem var umsvifalaust rýmt. Lengd gossprungunnar er í kringum þrír kílómetrar. Hraun hefur runnið yfir Grindavíkurveg og skemmt heitavatnslögn Suðurnesja. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi heitavatnsskorts á Reykjanesi. Sjá má beina útsendingu frá gosinu í spilaranum að neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Lögreglumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira