Verðlaunahafar á ÓL í París fá hluta af Eiffelturninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 12:01 Gull-, silfur- og bronsverðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í París í sumar. @ Paris 2024 Sumarólympíuleikarnir fara fram í París í Frakklandi í sumar og verðlaunapeningarnir á leikunum verða mjög sérstakir. Keppt er að venju um gull, silfur og brons í fjölmörgum íþróttagreinum. Þetta verður í þriðja skiptið sem Ólympíuleikarnir fara fram í París en þeir voru þar líka fram árið 1900 og 1924. Í sumar verður því liðin heil öld síðan leikarnir voru síðast í höfuðborg Frakklands. 2024 Paris Olympic, Paralympic medals unveiled with Eiffel Tower pieces https://t.co/B8opxFQnqE pic.twitter.com/dLNltzCiJR— NBC OlympicTalk (@NBCOlympicTalk) February 8, 2024 Þekkasta kennileiti Parísarborgar er Eiffelturninn sem er á bakka árinnar Signu. Járnturninn var byggður fyrir heimssýninguna í París árið 1889 og er 324 metrar að hæð. Skipuleggjendur leikanna ákváðu að verðlaunahafar fá hluta af þessum heimsfræga turni. Lítill málmhluti úr sjálfum Eiffelturninum verður nefnilega grafinn í alla verðlaunapeningana. Paris 2024 : des morceaux de Tour Eiffel sur les médailles olympiques et paralympiques Information de @BaptisteDurieux pour #RTL pic.twitter.com/RQmQJ1V8OD— RTL France (@RTLFrance) February 8, 2024 Thierry Reboul, hönnunarstjóri leikanna, staðfestir þetta við Reuters fréttastofuna. „Eiffelturninn er mikilvægt kennileiti fyrir París og allt Frakkland. Þetta er tækifæri fyrir íþróttafólkið að taka lítinn hluta af París með sér heim,“ sagði Thierry Reboul. Málmhlutinn úr Eiffelturninum verður í miðju allra verðlaunapeninganna. Járnið kemur frá vinnu við endurbætur á turninum og hefur járnið síðan verið geymt á leynistað. Gríska gyðjan Nike verður aftan á verðlaunapeningnum og með henni verða Acropolis, háborg Aþenuborgar, og Eiffelturninn. L or olympique, le graal d une vie d un sportif de haut niveau !Chaque édition des Jeux a sa médaille Celle de #Paris2024 est française, rayonnante et unique avec un fragment de fer d origine de la tour Eiffel de 1889 !@Olympics @jeuxolympiques pic.twitter.com/prp23OXWUa— Paris 2024 (@Paris2024) February 8, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Sjá meira
Þetta verður í þriðja skiptið sem Ólympíuleikarnir fara fram í París en þeir voru þar líka fram árið 1900 og 1924. Í sumar verður því liðin heil öld síðan leikarnir voru síðast í höfuðborg Frakklands. 2024 Paris Olympic, Paralympic medals unveiled with Eiffel Tower pieces https://t.co/B8opxFQnqE pic.twitter.com/dLNltzCiJR— NBC OlympicTalk (@NBCOlympicTalk) February 8, 2024 Þekkasta kennileiti Parísarborgar er Eiffelturninn sem er á bakka árinnar Signu. Járnturninn var byggður fyrir heimssýninguna í París árið 1889 og er 324 metrar að hæð. Skipuleggjendur leikanna ákváðu að verðlaunahafar fá hluta af þessum heimsfræga turni. Lítill málmhluti úr sjálfum Eiffelturninum verður nefnilega grafinn í alla verðlaunapeningana. Paris 2024 : des morceaux de Tour Eiffel sur les médailles olympiques et paralympiques Information de @BaptisteDurieux pour #RTL pic.twitter.com/RQmQJ1V8OD— RTL France (@RTLFrance) February 8, 2024 Thierry Reboul, hönnunarstjóri leikanna, staðfestir þetta við Reuters fréttastofuna. „Eiffelturninn er mikilvægt kennileiti fyrir París og allt Frakkland. Þetta er tækifæri fyrir íþróttafólkið að taka lítinn hluta af París með sér heim,“ sagði Thierry Reboul. Málmhlutinn úr Eiffelturninum verður í miðju allra verðlaunapeninganna. Járnið kemur frá vinnu við endurbætur á turninum og hefur járnið síðan verið geymt á leynistað. Gríska gyðjan Nike verður aftan á verðlaunapeningnum og með henni verða Acropolis, háborg Aþenuborgar, og Eiffelturninn. L or olympique, le graal d une vie d un sportif de haut niveau !Chaque édition des Jeux a sa médaille Celle de #Paris2024 est française, rayonnante et unique avec un fragment de fer d origine de la tour Eiffel de 1889 !@Olympics @jeuxolympiques pic.twitter.com/prp23OXWUa— Paris 2024 (@Paris2024) February 8, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti